Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 27

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 27
stjóra. Vinir Lincolns voru síhræddir um, að hann yrði ráðinn af dögum. En sjálf- Ur Vai' hann óhræddur. „Ég er farinn að venjast bréfunum, þar Sem mér er hótað lífláti," sagði hann. Öll þessi bréf geymdi hann. Það varð lokum allhár stafli. Þegar hann sýndi Vlnurn sínum þau, sagði hann: >.Hér eru hótanabréfin." Hag nokkurn lét einn ráðherranna setja Hddaravörð fyrir utan hliðið að ,,hvíta húsinu“. En Lincoln vildi slíkt alls ekki. »Porseti á ekki að þurfa að hafa verði nieð byssur og sverð fyrir utan dyrnar sinar, rétt eins og hann ætlaði að .gerast kóngur eða keisari,“ sagði hann. Hegar vinir hans endilega vildu, að hann hefði vopnaða riddara með sér á ferðum sínum kom hann líka í veg fyrir það. „Eg og kona mín getum ekki talað hljóð- eSa saman í vagni okkar, þegar sverð og sporar glamra i kringum okkur. Sumir terinannanna fara líka svo óvarlega með yssurnar sínar, að ég er hræddur um að ^eir skjóti mig í misgripum/: sagði hann 1 sPaugi. Stundum var þó eins og hann hefði liug- 3°ð um, að lífsskeið hans væri brátt á enda. En þetta hugboð olli honum engum °tta. Á slíkum stundum þráði hann frið °& kyrrð. Á ferð sinni aftur frá Richmond las lann fyrir tvo vini sína það, sem Shakes- Peare, hið milda enska skáld, segir um Hu ncan, sem myrtur var: »Duncan hyílii- í gröf sinni. Eftir hina nttlungafullu ólgu lífsins svaf hann vært. ngar heimilissorgir, engir ókunnir eklíir, ekkert getur fremur hrært hann.“ , Én þegar ekki var lengur hægt að mæla a nióti því, að Lincoln voru brugguð bana- Jað, lofaði hann vinum sínum að fara gæti- e&ar og stofna ekki lífi sínu í hættu að °Pörfu.“ »En launmorðingi getur þó alltaf hitt sagði h.ann. H E I M I ;L I, s B L A Ð I Ð Svo rann upp sá 14. apríl 1865. Mál- staður Suðurríkjanna hafði beðið ósigur. Mikil hátíðahöld fóru fram víða í Norður- ríkjunum. Mikil hátíðahöld áttu líka að verða í Ford-leikhúsinu í Washington. Blöðin höfðu skýrt frá, að forsetinn, Grant hers- höfðingi ásamt mörgum öðrum þekktum og frægum mönnum mundu taka þátt í hátíðahöldunum. Lincoln og kona hans komu, ásamt nokkrum vinum sínum, um níuleytið í leik- húsið. Mannfjöldinn stóð upp og fagnaði forsetanum. Allir glöddust yfir því, að stríðinu var lokið. Nú átti að sameina þjóðina í þjónustu friðarins. En í leikhúsinu sat einn maður 6. svik- ráðum. 1 sálu hans ríkti illska og örvingl- un. Hann var einn þeirra samsærismanna, sem vildu ryðja Lincoln úr vegi. I örvænt- ingarfullri sál hans hafði sú hugsun fest rætur, að Lincoln hefði beitt Suðurríkin órétti og ofbeldi. Og nú átti að hefna þess að hætti stigamanna, en ekki í drengileg- um bardaga. Dyrnar úti í ganginn á bak við stúku Lincolns stóðu opnar. Svo lítt hugsuðu Lincoln og vinir hans ,um hættuna. Þá kom ókunnugur maður og rétti þjóni Lincolns spjald. Þjónninn sneri sér við til að skila Lincoln spjaldinu, en um leið steig ókunni maðurinn inn í dyrag-ættina, dró upp skammbyssu og miðaði á hnakka Lincolns og hleypti af hmni banvænu kúlu, áður en nokkur gat hindrað það. „Nú hefur Suðurríkjanna verið hefnt. Þannig fer fyrir öllum harðstjórum,“ hi-ópaði morðinginn út yfir mannfjöldann. Frú Lincoln og þeir sem næstir sátu beindu allri athygli sinni að Lincoln, sem hnigið hafði mður með lokuð augu. Morðinginn stökk ofan úr stúkunni nið- ur á leiksviðið og hvarf út um bakdyr. Það varð uppþot meðal leikhúsgestanna. Það leið þó nokkur stund áður en fólk 171

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.