Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Qupperneq 29

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Qupperneq 29
Við. sem vinnum eldhússtörfin Það hefur færst mjög í vöxt að konur ökuðu brauð sín sjálfar. Að vísu hefur rauðtegundum fjölgað mjög í bakaríum °S þessar nýju brauðtegundir eru marg- ai hverjar mjög góðar. Svo það er auð- Seð að almennur áhugi fyrir hollum og 8°ðum brauðtegundum hefur aukizt mikið. Hér eru uppskriftir af nokkrum góðum ei'auðum. Stórt hveiti-grahamsbrauð. 50 gr ger, 3 dl volgt vatn, 3 dl volg mjólk, 250 gr grahamsmjöl, 750 gr hveiti. Hfraerið gerið út í vætunni, bætið salti, Sj'Hhamsmjöli og mestu af hveitinu í. — noðið deigið vel, sáldrið hveiti yfir og átið það lyftast. Hnoðið vel aftur og búið ^ uflangt brauð (eða tvö aflöng brauð). akist við góðan hita (200°) í 40—45 mín. h'ótlegt heilsubrauð (formbrauð). 25 gi ger % 1 volgt vatn, 2 ttsk. saltt 400 gr heilhveiti. |Hævið gerið út í vatnið, bætið salti og eiti og hrærið dreigið saman með sleif. átið deigið lyftast. Er síðan látið í smurt ^riri> látið lyftast aftur og er síðan bak- a v,(ð góðan hita (200—225°) í ca 40 mín. heilsubrauð. 25 gr ger, 1% dl volg súrmjólk, ****’ Sem tók þátt í þessum guðsþjónust- > gleymdi þessum sunnudegi. IlElMlLISBLAÐIÐ 1 tsk salt, 1 msk. síróp, 1 dl heilhveiti, 250 gr hveii. Hrærið gerið út í volgri súrmjólkinni, bæt- ið salti, sírópi, heilhveiti og hveiti. Hnoðið deigið vel og látið lyfta sér, búið síðan til kúlu úr deiginu og setjið á smurða plötu, látið lyftast aftur og penslið með síróps- vatni (1—2 tsk síróp hrærist með 1—2 tsk vatni). Bakist við jafnan hita (175— 185°) í ca 35 mín. Franskt valhnetubrauð. Þetta brauð er rnjög gott með alls kon- ar osti. Það eru tvö brauð úr þessari upp- skrift. 50 gr ger, 7 dl volgt vatn, 1 msk salt, 2 msk valhnetuolía, 1 msk síróp, 1 dl kruska, 800 gr gróft rúgmjöl, 150—200 gr hveiti, 100 gr valhnetukjarnar. Penslað með volgu vatni og 1 msk af smjöri. Hrærið gerið út í ofurlitlu af volga vatn- inu, bætið afganginum af volga vatninu út í ásamt salti, olíu, sírópi, kruska og helmingnum af rúgmjölinu. Hnoðið deigið og bætið afganginum af rúgmjölinu við. Látið deigið lyfttast með stykki yfir í ca. tvo tíma. Skiptið deiginu í tvennt og hnoð- ið hvorn skammt fyrir sig og fletjið að- eins út. Saxið valhnetukjarnana gróft, sáldrið yfir deigið og formið kringlótt brauð. Leggið brauðin á smurða plötu, sáldrið ofurlitlu af hveiti yfir og skerið í þau, látið þau síðan lyfta sér aftur í ca 35 mín. Bakið brauðin við 200° hita í 45— 50 mín. og penslið nokkrum sinnum á 173

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.