Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 32

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 32
Kalli og Palli eru í útilegu og þegar þeir eru búnii að reisa tjaldið og ætla að fara að hita sér mat kom- ast þeir að raun um, að þeir hafa gleymt prímusn- um sínum. Þaö er ekki um annað að ræða en takn saman pjönkur sinar og halda heim. En þá fær Kaili þá snjöllu hugmynd að setja saman tjaldstengurne og binda pönnuna fasta út á yzta enda þeirra þannig tekst þeim að steikja buffið sitt yfir eldfja11' inu, sem er þar 1 nánd. Síðan reisa þeir tjaldið aftu_' og si:æða kvöldmatinn sinn„ áður en þeir fara að sofa1 leik. Þeir skiptast á um að snúa hvorir öðrum í hringi á píanóstólnum. Hraðinn eykst stöðugt og að lokum brotnar stóllinn í sundur. En þá eru þeir líka báðtr orðnir ringlaðir. Ekki líður á löngu þar til þeir verða að leggja sig, því þeir eru komnir með slæman höfuð- verk og magapínu. Dr. Mirabú kemur i heimsókn of lítur á þá. „Nú skal ég gefa ykkur nokkuð, sem Sef , ykkur fríska afutr," segir hann. „Opnið munninn| Og svo stingur hann upp í þá nokkrum stórum, aI1 ' styggilegum töflum.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.