Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 36

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 36
„Eru þetta ekki falleg blóm, sem ég hef týnt?“ spyr Palli. „Og hve þau ilma vel.“ Síðan ganga beir til gyltunnar og sýna henni blómin, og hún þefar af þeim og segir að þau ilmi dásamlega. Kýrin, sem stendur á enginu verður líka að sjá blómin og þefa af þeim. Kýrin litur aðeins á þau og allt í einu étur hún allan blómvöndinn í einum munnbita. ,,JÚ,“ segir hun, „Þ1® hafið alve grétt fyrir ykkur, þetta eru sannarleS8 yndisleg blóm, en hvað þau eru góð á bragðið!" Kalli og Palli eru reiðir. Aldrei framar skil þesSl heimska belja fá að þefa af blómunum þeirra. Kalli og Paill eiga frænda, sem býr í sveit og nú hefur hann sent þeim lítinn grís í kassa. ÖUum dýr- unum finnst þetta vera fallegasi grís, sem þau hafa nokkurn tíma séð, og þau færa honum öll mat. Orís- inn étur og étur og verður stærri og stærri ag feitari og feitari, ... og loksins springur kassinn utan honum. „Hérna sjáið þið heimsins skítnast.a grlS’ segja Kalli og Palli við dýrin, „þið hafið gefið ho»u svo mikið að éta, að hann hefur vaxið alveg f'U'ka11 aður inni í kossanum."

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.