Alþýðublaðið - 02.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.05.1923, Blaðsíða 1
G-eflÓ tikt ml AJl>ýOníloUlanim 1923 Miðvikudaginn 2. máí. 97. tolublað. í gær varð alþýðunni til sóma og heppnaðist fullkpmíega eins vel og menn höfðu gert sér vonir um, þar sem þetta var íyrsta skiftið, sem slíkt fer fram hér. Lagt var af stað trá Báiu- húsinu ura k!. i'1/^ Fyrir fylk- ingunni fór merkisberi með hinn rauða fána jafnaðarmánna og eftir honutn Lúðrasveit Reykja- víkur, er lék (yrir göngunni. í broddi fylkingar gekk stjósn Aiþýðusambauds íslands og síðan hvérir af öðrum tveir og tvtir. Leiðin lá um Vonarstræti, Lækjar- götu, Bókhiöðustíg, Lauíásveg, Skáiholtsstig, B)arg&rstíg, Freyju- götu, Baidursgötu, Skólavorðu- stíg, Kárastíg, Njáíseötu, Vita- stíg, Laugave.q;, Bankastræti; Austurstræti, AðrtLtræti, Vestur- götu, Bræðraborgar&tíg, Túngötu, Kirkjuttræti, Pósthiisstræti, Aust- urstræíi, Lækjargötu og Hverfis- götu, og. var staðar numið við lóð Aíþýðuhússins. Hvarvetna í fylkinguttni gat að líta'fána jafnaðasmaana borna ög á meðal þeirra hvít merki, 28 að tölu, sem á vóru letruð rauðum stö'um ýmis orðtök. Voru sum áherzSuatriði úr síefnu- skrá Alþýðufiökksins, sem þessi: >FramleiðsIutækin þjóðareign.< >EÍnkasala á aiurðum landsins.< Winnan ein skapar auðinn.< >Áttíi tíma vinr.a, átta tíœa hvíld, átta' tíma svefn.< >Vinnan skapar auðinn.< ^Fáíækt er enginn glæpur.< >Atvinnubætur gegn atvinnuleysi.< >FulIoægjandi al- þýðutryggingar.< »A1gert bann á á!engi.< Önnur voru uinbóta- jtröíur í ¦samrætni 'við stefnu- skrána: Ængan skatt á þurftar- iaunl< >Epga tolla á nauðsynja- vörurU sRéttiáta kjördiamaskift- ÍnguU >Átta þingm^m fyiir RéykjavíkU >Kosiiináitrétt 21 Lelktélag Keykjavikm». Æfiitfrí í gOngifor verður leikið á fimtudag 3. maí kl. 8 síðd. Aðgöngúmiðar seldir á miðvikudaginn kl. 4—7. og á fimtudaginn kí. io—1 og eftir kl. 2. árs!< Ængan rétíindamissi vegna fátækrarU >Enga heigidaga- vinnuU >Eoga næturvinnu! NægadagvinnuU >EngarkjaIlara kompur! MannabústaðiU >Bær- ino á að byggjaU >Bæjarlandið í ræktU í>á voru ynrlýsingar um álit og vilja alþýðunnar um ýmis mál* >Vðkulögin beztu lö«in. Áfram þá brautU >Fá- tækralögin eru svívirðing.< >0- færa menn úr embættuml< >Rannsókn á íslandsbanka!< >Niður með vínsalana!< Enn voru þar tvær fyritspurnir til s:imvizku valdhaíanns;: >Er sjó- mannslifið ekki nema 2000 króna virði?« >Hvar er landssp{taítnn?< E>egar staðar hafði verið num- ið, var 'fánun'ucn stungið niður í grjóthrúguna fyrir vestan Al- þýðuhússgruuninn, en manntjöld- iun tók séí stöðu á grasblettin- um vestan víð hana og götunni fram undan, því að hann vænti eftir ræðum. Stigu þá nokkrir menn upp á gíjóthrúguná og töluðu tií manníjöídans. Fyrstur talaði Hallgrímur Jónsson kenn- ari, og verður ræða hans birt hér í blaðinu á morgun. Þá talaði Héðinn Vaidimarsson bæjarfull- trúi um Alþýðufiokkinn og stefnu hans, óg hrópaði manntjöldinn að ræðu hans lokinni húrra íyrir flokknum og árnaði honum langra lífdaga. Ólafur Friðriksson talaði um viðgang jafnaðarstefnuonar, lauk . hánn máli sínu með þess- um orðum skáld.ins: >Hér þari vakaodi önd, hér þarf vinnaodi hönd ti| , að v Ita í rástir og i' byggjá á ný.< Gait manníjöldioa roáli hans samþykki með dynj- andi lófaklappi. E>á mælti Einar , Jóhannsson búfræðingur nokkur vel valin hvatningarorð til mann- fjöldans. Að sfðustu þakkaði Felix Guðmundsson mannfjöld- auum undirtektir hans og þátt- töku í kröfugöngunni. Síðan saínaðist stór hópur manna sam- ati á grasbíettinum hjá Lúðra- sveitinni og söng nokkra jafn- aðarmannasöngva, en lúðrasveitin lék undir. Við gönguna hafði hún leikið göngulög jifnaðar- manna, svo sem lögin við kvæðin: >Sko roðann í austr'K, og Al- þjóðasöngion (Internntionale). Um kl. 4 skildu menn og héldu heim. Ekki mun ofmæit, þótt sngt sé, að í kröíugöugunni hafi tekið þátt um. eða yfir fimm hundruð manns, þótt ekki séu t-din með börn og fólk, sem fram með gekk fyrir forvitni sakir, og álit- ið er, að ekki hafi færri en þrjú tll fjögur þúsund safnast saman að hlusta á ræðurnar að börn- um frá töldum. Um uudirtektir af hálfu and- stæðinga má segja með örfáum undantekningum það, þeim til lofs, að þær voru langt frá óvin- samlegar, enda höfðu þeir sig lítt í frammi. Mest af þeim mannfjölda, sem á horfði, en ekki tók þátt í göngunni, mun í hjaiti sínu hafa'verið hlynt athöfninni, en óframfaírni 'vegna þess, að þassari líkar kröíugöngur hafa ekki tðkast hér áður, gert þá tvíráða um, hvort þeir skyldu Framhald á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.