Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1982, Page 26

Heimilisblaðið - 01.08.1982, Page 26
Ekkert er eins frumlegt og líf úti í náttúrimnl. Svo finnst Kalla og Palla. Að laga fullan pott af kjötkássu yfir báli, er dásamlegt. Þegar sól er sezt skríða bangs- arnir ánægðir ofan í svefnpokana sína og sofna fljót- lega. En um nóttina vakna þeir við hljóðið af laumu- legu fótataki úti fyrir. Kalli setur i sig kjark og gæg- ist út. Þá sér hann að tígrisdýrið er á ferðinni. Nú um tíma ná Kalli og Palli heim heilu og höldnu. Þar slá þeir upp tjaldinu á ný og nú yfir rúminu sínu. Þeir vildu ekki missa alveg af tjaldlifinu. Kalli og Palli hafa fengið að gjöf sin hvora öskjuna af konfekti. Kalli er mesti sælkeri og hættir ekki við að gæða sér á konfektinu fyrr en kassinn er tómur. Palli veit, að þegar Kalli er búixm með sitt, muni hann koma til sin og sníkja. Palla er því nauðsynlegt að finna góðan felustað. En hvar? Jú, hann fer til frú Kengúru og biður hana að geyma konfektkassann í pokanum sínum. Frú Kengúra verður við bón hans. Tíu mínútum seinna kemur Palli og ætlar að fá mola úr kassanum sínum, en þá er kassinn tómur, þvl son- ur frú Kengúru hafði þá verið heima og gætt sér á sælgætinu.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.