Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Blaðsíða 1

Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Blaðsíða 1
Hjálprædisorð. Ni\_4.___________Itcykjayík.__________1893. 7. Syndin alveg fyrirgefin og gleymd. »Jeg skrifa mitt lögmál á þeirra hjörtu, og jeg vil vera þeirra Guð, og þeir skulu vera mitt fólk, því jeg vil fyrirgefa þeirra misgjörð og ekki framar hugsa til þeirra synda«. (Jerem. 31, 33. 34. sbr. 32, 40. og 38. 8.). Eilíft lof og dýrð sje náðugum Guði fyrir þenna ríkdóm sinnar miskunnar, þar það er hans innilegasti vilji að frelsa syndarana. Aldrei framar minnst synda peirra!!! Meðsyndari minn! .Verður eigi sála þin hrif- in af þessari fullvissu ? Fyllist ekki hjarta þitt dýrðlegum fögnuði? Hugsaðu til þess, að allar syndir þínar, hversu margar sem þœr eru, og and- styggilegar; og hversu lengi sem þxi hefir í þeim legið, »pá shal þeirra eigi framar minnst verðan. f>etta er líf í stað dauða, gleði í stað sorgar; von í stað örvæntingar; í stuttu máli: allt það, sem aumur syndari þarfnast, eða óskað getur. Ó! örvæntingárfulli syndari, sem samvizkan hefir sannfært um synd, lít þú upp með von; trúðu Guðs orði, og syng með fögDuði. Sýng þú honum lof, sem svo náðarsamlega kallar hinn þverbrotn- asta syndara á jörðunni til apturhvarfs og til barnslegrar trúar, á fullnægjandi fórn og rjettlæt-

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.