Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Qupperneq 1

Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Qupperneq 1
LANDSBOKASAFN isorð. Nr. 4. Reykjarík. 1893. 7. Syndin alveg fyrirgefin og gleymd. #Jeg skrifa mitfc lögmál á þeirra hjörtu, og jeg vil vera þeirra Guð, og þeir skulu vera mitfc fólk, því jeg vil fyrirgefa þeirra misgjörð og ekki framar hugsa til þeirra synda«. (Jerem. 31, 33. 34. sbr. 32, 40. og 38. 8.). Eilíft lof og dýrð sje náðugum Guði fyrir þenna ríkdóm sinnar miskunnar, þar það er hans innilegasti vilji að frelsa syndarana. Aldrei framar minnst synda þeirra!!! Meðsyndari minn! .Verður eigi sála þin hrif- in af þessari fullvissu ? Pyllist ekki hjarta þitt dýrðlegum fögnuði? Hugsaðu til þess, að allar syndir þínar, hversu margar sem þær eru, og and- styggilegar; og hversu lengi sem þxr hefir í þeim legið, »pá skal þeirra eigi framar minnst vcrðau. jpetta er líf 1 stað dauða, gleði f stað sorgar; von í stað örvæntingar; í stuttu máli: allt það, sem aumur syndari þarfnast, eða óskað getur. O! örvæntingárfulli syndari, sem samvizkan hefir sannfært um synd, lít þú upp með von; trúðu Guðs orði, og syng með fögnuði. Sýng þú honum lof, sem svo náðarsamlega kallar hinn þverbrotn- asta syndara á jörðunni til apfcurhvarfs og til barnslegrar trúar, á fullnægjandi fórn og rjefcfclæt-

x

Hjálpræðisorð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.