Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Blaðsíða 3

Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Blaðsíða 3
27 berlega að þeir trúi á Guð, og ekki gera þeir sig seka í illu, opinskátt; þanuig hafa þeir rólega sam- vizku, af því þeir álíta sjálfa sig svo góða, og þeir vona, að þótt þeir sjeu ekki í raun og veru sann- kristnir, þá sjeu þeir að minnsta kosti ekki langt frá því að vera það. jþað er mjög hættulegt að vera í þvílíku á- standi; já, það er meira en hættulegt, það er voðalegt, einmitt af því, að það vekur ekki neinn ótta. Svona menn ganga ef til vill alveg rólega í eilífa glötun. þ>eim virðist að þeir sjeu á leiðinni lil himins, og verða máske eigi varir við villu sína, fyr en þeir hrapa til helvítis. 8á sem stöðuglega er »nærri því krisbinn«, hann fylgir djöflinum, og djöfullinn er ánægður geti hann stíað sálunni frá ríki náðarinnar, þótt hún geri sig eigi seka í op- inberu guðleysi. |>að að deyja, sem »nærri því kristinn« er sama sem að vera eilíflega glataður, því fyrir Guðs augliti koma fram að eius tvenn- skonar menn. J>eir sem eru í Kristi, og þeir, sem ehki eru i Iíristi. jpeir, sem eru í Kristi, eru frelsaðir. jþegar Guðs dómur gekk yfir jörðina á dögum Nóa, þá var sjerhver maður, í því ákvörð- uðu ástandi, sem hann sjálfur hafði kosið sjer; annaðhvort var hann í Orkinni, eða fyrir utan hana. |>að var þýðingarlaust hve nærri dyrunum hann var; væri hann ekki inni í Orkinni, þegar dyrunum var lokað, þá var hann útiluktur og glataður. jþannig var það og, þegar refsidómur Guðs gekk yfir Egyptaland, þá var hver einasti maður í Iandinu annaðhvort verndaður af blóði fórnarlambs-

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.