Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Blaðsíða 8

Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Blaðsíða 8
32 »Syndir þinar eru þjer fyrirgefnar«. „Sæll er sn, hvers mispijörð er fyrirgefin, hvers synd er af- máð“. Kæri vin! jpótt við sjeum ókunnugir, þá bið jeg þig misvirða ekki, þótt jeg spyrji þig: Held- ur þú að nokkur hlutur gæti gert þig eins lukku- legan, eins og ef þú vissir það fyrir víst, að þjer væru þínar syndir fyrirgefnar? Að heyra þessi orð: nsyndir þinar eru þjer fyrirgofnar«\ Já. npín- ar syndiru, allar, — sjerhver synd hugrenninga, orða og verka — fyrirgefnar þjer. Er þnð mögu- legt að þjer geti auðnast þessi blessun? I saman- burði við eihfðina, lifir þú að eins fáar stundir, fá augnablik. Að þeim loknum, hvar er þú vegur þinn? Hvílík hugsun! Innan skamms, já, mjög skamms tíma, verður þú annaðhvort í himnaríki eða helvíti. Ekkert er áreiðanlegra. Hafir þú lypt upp fæti þínum til þess að feta veg syndar- innar, þá stöðvaðu; því, ef þii stígur annað spor, þá ertu glataður. Hvað hafði sá maður gert, sem Jesú talaði þessi undra orð við: »syndir þínar eru þjer fyrir- gefnar«. Látum oss lesa hjá Markúsi 2, 1.*—12. Hvað þá? þetta er furðanlegí! hann hafði ekkerb gert, hann var of veikur til þess að geta nokkuð gert. Hann gat ekki gengið; hann gat ekki staðið. Fjórir menn ljetu sængina, sem hinn limafalls- sjúki lá á, síga niður! Hvílík mynd af ástandi mannsins; synd sjúkur, svo sjúkur að hann getur ekki gengið, getur ekki staðið. þ>etta er satt um þig, satt um mig, satt um alla. »því allir hafa syndgað«. »|>ar er engin undantekning*. Sjerhver limur er sjúkur; sjerhver hugsun menguð synd. ___________________(Framh.’i.______ Utgetíð af O. V. Gíslasyni meft stuðningi frá The Religious Tracts' Society, London. Prentaó í ísafoldarprentsmiðju.

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.