Alþýðublaðið - 02.05.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.05.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ lárfiafsiistiöa íslaiásianka. Ræða Jóns alpiugismanns BaidTÍnssonar íueðri deild Aiþfiigis, —— (Frh.) Háttv. 3. þingmaður Reyk- víkinga talaði um, að á upp- gangstímunum hsfðu bankarnir gerst djartari til lána og þá einkum íslandsbanki. Já; það er víst enginn, sern néitar því, að íslandsbanki hafi þá verið full- djarfur í lánveitingum, og þarf ekki að nefna nema stærri Iánin til fisk- hringsmannanna, og það hefðu víst margir óskað, að varíegar hefði verið farið. En gagnvasrt almennragi, sem lána þurfti að leita, býst ég við að bankinn hafi sýnt >ga.rtni< þá ebs og fyrr og síðar. Ég er sammála háttv. þingmanni um það, að bankarnir eigi þakkir skildár íyrir það að hafa 'gætt varúðár um að koll- varpa einstaklingum, &em komist hafa í kröggur, et það hefir þá verið gert hlutdrægnislaust. Þá get ég ekki stilt mig um að minnast á þá höfuðfirru, sem háttv. þingmaður (J. Þ.) hélt fram og haldið befir verið fram af Öðrum áður, einkum háttv. þirig- manni Dalamánna (B. J.), að ekki sé ástæða til að fárast út af hinu mikla tapi bankans, þar sem hið tapaða fé hafi runnið til landsmanna sjálfra, og að kaup verkamanna, sérstaklega 1919, hafi verið hærra en sam- svaraði því vérði, er síðar fékst fyrir afurðirnar. Því er nú fyrst til að svara, að það er ekki sqk verkaroann- anna, þó að útgerðarmennirair hafi braskað og braUísð með af- urðirnai; og tapað á þvi braski. Kaup' verkamanna hefir aldrei verið hærra eh það og þá ekki heldur 19 iq, að þeir hafa, þegar bezt hefir iátið, getað dregið frám lífið án þess að vera upp á aðra komnif. Svo mætti ef til vill á það mitina, að þó að atvinna væri talsverð 1919, þá koma þar á eítir mörg atvínnuieyslsár, og að tap úVgwð«rmanua þá varð mest af því, að þair *spekúleruðu< með afurðirnar. Og þó að verkamerm íengju sæmileg laun þá, af því vinnan var mikil, þí mundu þeir Jþó mikhi fremur hafa kosið að atvinna væri alt af sem jöfnust. Og þetta, sem haidið er fram, að tep íslandsbanka hafi lent í vösum landsmanna sjáSfra og aðailega hjá verkalýðnum er höfuðfirra í röksemdafærslu þeirrá. Ég skil ekki annað en að aiiir háttv. þingmenn viti og ekki sízt háttv. þingmaður Reyk- víkinga (J. Þ.), að roikið af t^pi íslandsbanka hefir líka orðið . erlendis, sem bezt sést á því, að fjárkreppan lýsir sér einkum í skorti á erlendum gjaldeyri. Ekki hefir það runnið til ís Ienzkra verkaroánna, alt tapið á verðfalii íslenzku togaranna. Árin 1920 — 1922 hafa verið keyptir frá útlöndum yfir co togarar og verðfaíl á þeJm hefir varla numið minna ea 6 — 7 milljónum króna. Þetta té hefir ait farið út úr úr Iandinu. Þá má nefna vöru- fiutningaskip þau, sem fiskhrings- mennirnir voru að láta byggja f Eoglandi í mestu dýrtiðinni, og þeir urðu að greiða hátt á 2. milljón króna til þess að losna við og fá uppgjöf ásamningum. Ekki hefir þetta té runnið til landsmanna. Og ekki heldur verðfækkunin á öilum þeim dýru mótorbátum, sem keyptir voru í dýrtíðinni. Það fé hefir alt runnið til útlanda. Tap íslenzkra útgerðarmanna k síldarbraski í Sviþjóð og á fiski á 'ir'páni hefir heldur ekki runnið til lands- manna. . Otalið er enn alt það lé, sem íslenskir stríðsgróðamenn hafa eytt erSendis á stríðsárunum, og það eru líklega ekki svo íáar niiitjónir. Ekki hefir það lent hjá fslenzk'um verkamönnum. Þegar háttv. þingmaður (J. Þ.) var að tala. um hátt kaup verka- manna, þá miotist hann ekkert á lausi bankastjórnar í&lands- banka og bankaráðsins á stríðs- árunum. Það er þó talið fui!- víst, að kaup eins barikastjórans hafi numið- um 80 þúsundum króna eitt árið. En mér finst ástæða tii að spyrj), hvort kaup þassara manna haft ekki verið íuiíhátt, borið saman við þá niðurstöðu um hag bankans, sém komið hefir í !jns eitir þessi ári Og þetta háa kaup banka- stjórans er álfka eins og 30—40 verkamanoafjölskyidur verða að Iáta sér lynda í samaniögð árs' laun. Háttv. 3. þingmaður Reyk- víkinga (J. Þ.) hatði það eítir s>nákunnugum< manni, að tap Laodsbankans á þessum árum væri 3 — 3 y2 milljón króna og væri þannig t'ltölulega meira. en tap íslandsbanka. Eg ætla mér alls ekki að rengja þetta, því þar sem háttv. þingmaður tekur svo til orða, áð hann hafi þetta eftir »nákunnugum< manni, þá verð ég að líta svo á, sem hano hafi þetta eftir einhverjum banka- stjóra Landsbankans eða ein- hverjum starfsmanni þess banka; handgengnum bankastjórninni. En út af þesau vildi ég segja það", að kunnugur maður hefir gettð þess til — ég nota orðið >kunnugur<, eh ekki >nákunn- ugu.r<, svo háttv. þingmaður ætli ekki, að það sé neinn úr stjórn íslandsbanka, — aö ekki muni fást gs eiddur nema liðugur helmingur þeirra víxia, sem íslandsbanki teiur á reikningi sínum. (Frh.) seud Alþ^ðuhlaðinu. Heiuiir. Söngmálablað 2. töíu- blað 1. ár. — I þessu heiti eru m. a. leiðbeiningar, við söng- stjórn, niinningargrein um Helga HeSgason tónskáid, ýmis drög tti sönglistarsögu landsins, dómar irai hljómleika o. fl. Ritið bér vitni um ótrauðan áhuga útgef- end'í á, málefninu, er ritið fjallar uœ, og það svo, að þeir efna meira en þeir hafa lofað; er slíkt fátítt, ©n lofsveit. líagakýrslar íslands. Yfiriit yfir innfluttar og úífluttar vörur 2. ársfjórðung 1921. — Sam- kvæmt yfirliti þessu hefir verð innfluttrar vöi'u þennan ársfjórð- unu nuroið alls 13208^54 kr., en útfluttrár 5917409 kr, 1. og 2. ársfjórðung sama árs nam verð inníluftrar vöru samtals 19357437 kr., ©n útfiuttrar 13635509 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.