Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 8

Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 8
8 — Renna sérl renna sérl — Og annað var eklti hendi nær en trogberinn. — Hann mun nú pví sem næst orðinn forngrip- ur, trogberinn, og naínið pekkist líklega ekki viða um land. Litt var hann hafður til skemtiferða, en öskunni var ekið á lionum. Eg hafði um tíma mikla trú á pvi, að græða mætti upp mosann í mýrinni með öskunni, og ók pangað mörgu hlassi á trogberanum. Þuríi fornmenjavörðurinn að koma gripnum upp, gæti eg leiðbeint honum. — Pað var hált i snjónum eftir lilákubleytuna, og bar langt yflr, en niðri á vellinum var komið töluvert stöðuvatn á ísuum, sem mig varði ekki, og sjóferðin sú endaði með kollsigling. Rungur var gangurinn heim, og pyngstur varð hann við pað, að nú mundi eg fyrst að eg var kominn i nýju sparifötin. Hvað fangelsisvistin var löng í' rúminu, man eg ekki. En einhvern veginn hafðist upp úr mér petta æflntýri á trog- beranum, og var pað öllum öðrum en mér liin bezta jólaskemtun. Mest var varið í laufabrauðið af öllu jólagóð- gætinu. Og útskurðurinn með allskonar flúri tók líka heila viku á undan. Það var lieill kökulilaði á hverjum diski, og svo geymdi maður sér og treindi, fram að Páskum, pegar vel lét. En ekki liefi eg verið fornbýll, pegar mér eldri og hyggn- ari maður á heimilinu skifti við mig á laufabrauðs- köku og kvæðura Bjarna amtmanns. En svo komst

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.