Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 17

Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 17
17 færa honum, annað en liættur og áhyggjur? Eg hefl jaftian sagl að bezt væri, bæði honum og oltk- ur, að hann yrði aldrei annað en trésmiður i Nazaret«. »Frá því er hann var á fltnta ári, hcfir ekkert övenjulegt um hann skeð«, mælti móðirin hug- lostin. »Og sjálfur minnist ltann einskis þess, er viðbará bernskuárum hans. Ifann cr nú að öllu sem önnur börn. Hvað sem öðru líður, verður guðs vilji að fullkomnast; en þó er sem eg dirtist að vona, að drottinn muni af náð sinni velja ein- ltvern annan lil stórræðanna, en lofa mér að halda syni mínum hjá mér«. »Eg þykist þess viss fyrir mitt leyti«, svaraði tnaðurinn, »að fái hann enga vitneskju um fyrir- brigði þau, er gerðust meðan hann var í bernsku, þá sé öllu óliætt«. »Eg minnist aldrei á þá liluli við hann«, mælti konan. »En eg kviði því þó ætið, að eitthvað kunni að koma fyrir, sent bendi honum lil þess, Itver liann er, — án þcss að eg fái að því gert. En þó kveið eg þvi mest, að fara með hann hing- að upp í inusterið«. »Vcrutn þvi glöð, er við sjáum, að nú er hættan sú utn garð gengin«, svaraði maðurinn. »Og inn- an skamms verðum við kontin heim með hann ai'tur til Nazaret«. »Spekingarnir í musterinu ltafa skotið mér skelk í bringu«, mælti konan. »Mér stóð ótti at 2

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.