Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 21

Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 21
21 komu að hliðinu mikla, með súlnaröðunuin finim- földu. Par stóðu i liorni tvœr svartar marmara- stoðir á einum stalli og svo náseltar hvor annari, að vart varð koniið háhnstrái í milli þeirra. Pær voru liáar og tigulegar, með skrautlegum liausuin og á þá skorin kynleg dýrahöfuð. Stoðirnar sjálfar voru alsettar merkjum og kroti, svo að ckki var gómstór blettur auður, og öðru fremur virlust þær vera slitnar og aí sér gengnar, og gólfið umhverf- is þær eytt og urið af troðningi. Drengurinn nam enn staðar og sþurði móður sína: »Hvaða stoðir eru þetta?« »Pað eru sloðirnar sem Abraiiam forfaðir okk- ar llutti mcð sér frá Kaldeu og kallaði lilið rétl- lœtisins. Sá, sem komist fær milli þeirra, liann er syndlaus og réttlátur fyrir guði«. Drcngurinn stóð kyrr oghorfði stórum nugum á stoðirnar. »Pú ert vísl ekki að liugsa uin að reyna að komast i milli þeirra?« sþurði móðir hans og brosti. »Sjáðu, livernig gólfið i kringum þær er slitið af stimpingum liinna mörgu, er reynt hafa að komast gegnum bilið mjóa — en engum tekist. Flýttu þér nú! Eg heyri hljóminn í eirhurðunum miklu; musterisþjónarnir þrjátíu leggjast nú á þær til að oka þeim«. Drengurinn litli lá vakandi í tjaldinu alla nótl- ina og gat ekki um annað hugsað en hlið réttlæt-

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.