Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 23

Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 23
að sá, sem milli peirra kæmist, væri syndlaus og réttlátur fyrir guöi, fanst honum þær vera hið dá- samlegasta, sem fyrir hann liafði boriö. Hann hugsaði um það, hvílíkan fögnuð það mundi veita, að geta komist milli stoðanna; en þær stóðu svo nálægt hvor annari, að það var ógern- ingur að reyna það. Pannig sat hann og bærði ekki á sér langa stund; en honum fanst það að eins vera fáein augnahlik. En nú hagaði atvikum svo, að í skrautlegu súlnahöllinni, þar sem drengurinn litli sat, voru dómararnir í ráðiuu mikla saman komnir, tilþess aö kveða upp lög og rétt meðal fólksins. Öll súlnagöngin voru full af fólki, sem kvartaði um landeigna- og fénaðar-rán, og viðskiftapretti. Meðal annara kom þar rikur maður i síðum purpuraklæðum og stefndi fátækri ekkju fyrir rétt- inn ; liann kvað hana eiga sér vangreidda nokkra sekla silfurs. Ekkjan barmaði sér og sagðí, að auðmaðurinn beitti sig órétti. Hún væri búin að greiða lionum skuld sína einu siuni; nú ællaði liann að neyða liana til að greiða hana aftur, en þess væri lnin ekki megnug. Hún væri svo fátæk, að ef dómararnir dæmdu hana lil að greiða skuld- ina, yrði hún að selia auðmanninum dætur sínar til þrældóms. Sá, sem efstur sat i dómarasæti, sneri sér að auðmanninum og mælti: »Treystir þú þér til að

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.