Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 31

Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 31
31 urinn, eins og til að reyna hvort hann gœti vald- ið honum. Og hann fann að lúðurinn lyftist sjálfkrafa upp að vörum hans. Og af andardrætti hans söng hátt og snalt í lúðrinum, svo að undir tók i öllu musterinu. Öllum varð nú lilið pangað, og sjá: ofurlltill drenghnokki stóð með lúðurinn við munn sér og seiddi úr lionum tóna svo sterka, að hvelfingar og súlur nötruðu! Peir, sem reitt höfðu til höggs við unglinginn, létu nú hendur falla máttlausar, og vitringurinn mælti við hann: »Kom pú og seztu hér við fætur mér sem áð- ur. Guð hefir gert kraftaverk til pess að sanna mér að pað er hans vilji, að pú fræðist um kenn- ingu lians«. * * Pað var komið kvöld. Ileim veginn til Jerú- salcm kom maður og kona og gcngu liratt. Þau virtust mjög áhyggjufull og óróleg, og pau kölluðu til allra sem pau mættu: »Sonur okkar hefirvilst frá okkur. Við héldum að hann liefði orðið sam- ferða einhverjum ællingja okkar eða nágranna, en enginn peirra liefir séð hann. Hefir enginn ykkar mætt litlum einmana smádreng?« Peir, sem komu frá Jerúsalem, svöruðu: »Nei, son ykkar höfum við ekki séð; en i musterinu

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.