Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 34

Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 34
34 »Sonur rainnk mælti móðir hans, »eg græt af því, að eg hefi eigi að síður mist þig. Eg á þig níi elcki framar. Héðan af mun lif þitt verða barátta fyrir réttlætinu, löngun til paradísar og kærleiks-starfsemi til liknar þeim mörgu bágstöddu mönnum, er jörðina byggja«. |aro. (Eflir Jonas Dahl). Y R en barnið lærir lestur les það á síns föður enni hreina breytni, helga skyldu, hvernig á að sinna henni. Fyr en barnið lærir lestur les það út úr móður augum unaðsboðskap elsku’ og trúar upprunninn úr himins laugum. Heimilið er heimur barnsins, himininn þar líka’ er inni. Hyggur það guðs hug hjá föður, hjarta guðs lijá móður sinni. Allir viðir vaxa’ af kjarna, vel þarf rótin þá að tryggja. Litla tréð á lika skugga; langt þarf fram í tíð að hyggja. Valdiniar Brlcm,

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.