Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 9

Jólabókin - 24.12.1920, Qupperneq 9
7 mætti að eyða þunglyndi konungsins og vinna til hinna ríkulegu launa. Uppi í riddarasalnum sat konungurinn í hásæti, herða- • breiður og höfðinglegur og hinn karlmannlegasti á allan vöxt. Alt yfirbragð hans bar vott um óvenju-mikinn viljakraft, sem sorgin hafði nú brotið á bak aftur. Augna- ráðið var þungbúið og þreytulegt, og höfðinu laut hann máttvana fram á hendur sér. Upphverfis hann sátu hirðgæðingarnir og máttarstoðir ríkisins, kanzlari, stallari og marskálkur; þá aðallinn, ríkisráð, lénsherrar og stóreignamenn, og þar utar frá hirðmeyjarnar: skrautlegar raðir af rósum og liljum, tígulegum túlípönum og valmúum, yndislegum eilífðar- blómum og auðnusóleyjum. En á yfirbragð allra bar skugga af mótlæti og sorg konungsins. Allur var hallarsalurinn þakinn myndum af forfeðrum konungsins. Fyrstur ættfaðirinn, albúinn hertýgjum, sá, er sett hafði ríkið á stofn; þá hinir aðrir konungar í krýn- ingarskrúða, allir með sameiginlega ættarmótið: arnarnef og hvöss augu. Og í milli þeirra voru drotningarnar, tígulegar, fagrar og fyrirmannlegar konur, er vel skipuðu sætin við hlið manna sinna. Síðasta myndin í röðinni var af nýlátnu drotningunni. Hún var hjúpuð sorgar- blæjum og bar af öllum hinum að blíðu og yndisleik. Og það var eins og hún horfði með viðkvæmri hlut- tekningu til mannsins síns, þar sem hann sat þungbúinn og þögull, innan um allan ljómann og dýrðina, — einn, aleinn, huggunarlaus og snauðari en hinn aumasti bein- ingamaður í víðlendu ríki hans. Fram við dyrnar stóðu fjórir risavaxnir hermenn í svörtum flauelskuflum, með stæltar hanafjaðrir í hattkoll- inum og herkylfur við hlið sér. — Eftir bendingum hirð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.