Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 8

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 8
þinni, hún glampar í brosi barnsins þíns, hún endurómar í hug þínum, í sál þinni. Hún kallar þig frá áhyggjum og böli til ánægju og friðar. Hún beinir anda þínum frá dufti og fallvöltu fánýti hverfulleikans til virkileikans himnesku hæða, — fylgir þér inn í morgunroða eilífðar og ódauðleika. — Bróðir minn og vinur! íhugaðu þessa kveðju í einlægni, auðsveipni og lotningu fyrir hátign guðs, dýrð ódauðleikans, alveldi almættisins! Og þú munt finna návist herskara himnanna, — kraft hins liæsla koma yfir þig, Kristseðlið þrosk- ast í þér! Og þér mun birta fyrir augum, líf þitt verða lil- komumeira, — sál þín verða fegurri, hreiuni, — hugsanir þinar gleðilegri, göfugri! Þvi þú finnur að þú ert sálufélagi og samverka- maður frelsara þíns. Hann kveður þig í dag — í kvöld, — í nótt, — á þessari stund í fylgd með sér. Hann biður þig að hjálpa sér. Er það ekki dýrðlegt, veglegt trúnaðarstarf? Pú mátt ekki skorast undan því! Pú mátt ekki bregðast trausti hans! Vertu sjálfur lítilláta, auðmjúka jólabarnið frels- arans, — boðberi kærleikans í orði og athöfn, 8

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.