Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 13

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 13
liennar hefir göfgast og siðferðisþrek hennar vaxið við hverja þraut, eins og gullið skírist i cldinum. Ilún er af ensku og írsku bergi brotin, enda er hún að mörgu leyli undarlegt sambland af frosti og funa. Hún var þegar í æsku mjög viðkvæm i lund og málti ekkert aumt sjá, en jafn- framt afarþrálát og föst fyrir, ef því var að skifta, og ágerð- ist það með aldrinum og andstreyminu. Andstreymi liennar bófst með bjónabandinu. Nýkomin al' barnsaldri giflist hún hálfnauðug enskum prcsti, sem var benni svo gjörólíkur í flcstum greinum, sem frckast málti verða. Þau áttu eigi skap saman, enda varð hjónaband þeirra ófarsælt og slóð eigi nema nokkur ár. Jafnframt þessu átti bún í binu megnasta sálarstríði. Hún var mjög trúhneigð að eðlisfari og clskaði Krist og kenningar bans um fram alla bluli, en þegar hér var komið, vöknuðu efasemdirnar. Hún þjáðist^ sjálf og sá þjáningarnar umbverfis sig á alla vegu, og við það raskaðist trúargrundvöllur bennar, trúin á æðri stjórn og handleiðslu, á kærleika og réttlæti. Pessar cfasemdir fekk bún eigi sefað með algengum röksemdum, eða bandað frá sér, eins og mörgum er lílt, beldur sóltu þær á bana faslar og fastar, þar til lnin var að þvi komin að örvænta. IJað var alvik eilt, sem aftraði þvi, að hún fyrirfæri sér, og þótt- ist bún síðar skilja, að æðri völd böfðu tekið þar i streng- inn. En sálarstriðinu linti cigi við þelta. Hún var ekki í rónni fyr en bún bafði rannsakað ritningarnar lil blitar, því bún vildi komasl að fastri niðurstöðu, bvað sem það kosl- aði, og niðurstaðan varð sú, að trúarsetningarnar og kirkju- kenningarnar brundu niður bver af annari, og endaði með algerðu trúleysi. ()g jafnskjólt og lnin komst að þessari niðurstöðu, kvað bún upp úr með skoðanir sinar og bélt þeim afdráttarlaust fram í ræðu og riti, og það allóvægilega 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.