Alþýðublaðið - 02.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.05.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐI: Sni&brot ár æðsiSga ¦ minni eítir Odd'Sigurgeirsson. —- Þetta «r önnur aukin og endurbætt útgáfa þessa smárits, sem er skemtiiegt, fróðlegt á sína vísu og einkennilegt. Hafa menn iíka sýhiíega kunnað að meta það, því að fátítt er, að svona skamt sé milli útgáfna hér á iandi, og vísast fellur þessi útgáfa ekki ver í geð roanna en hio. Ekki veit ég. nema út vérði komin •þriðja útgáfan er þetta "kemur á prent. firljsii Um leið og ég undirritáður afíurkalla nér með ö!l þ<u uro~ raæii iið fyrir lið, er ég hafði um Litla Kiepp og forstöðumano hans, Guðround Sigurjónsson, í grein þeirri, er ég reit í 86. tölublað >Alþýðubiaðsi.o$«, er út kom 18. f. rn.i bið ég auðmjúk- lega fyrirgéfningar' á þeim, og iýai "ég jafnframt yfir, að ég álít þáu umrnælt með öllu ómakleg, enda var þessiv grein rituð að óvfirveauðu má?i og éinungis fyrir áeggjan óvina forstöðumannsins. i. maí 1923. Ingvar Sigurðsson. Er það leyfilegt af sambýlis- konu. sem er leigjandi, að hslla úr næturgagni sínu þvagi o. fl. þar inni sem matur er eldaður, og utan í sambýlisf'ólk sitt? Er ekki hægt að úrskurða samstundts út úr húsum manna slíkt f ólk, éf yfir er kært ? . . Húseigandi. Svar: Um hið fyrra er það að segja, að í 219. gr. hegning- arlaganna segir svo: > . .. fyrir hverja móðgun í látæði eða annari athö'n. sem lýsir óvirð- sngu, skal gjalda sektir ak að 400 kr. eða það varðar eioföldu fangeísi alt að 6 mánuði.< Um hið síðara er ráðlegast að leita álits húsaleigunefudar. Viöbitio .x Skakan iítnr bannlg út: iQj-r Smjorlikisger&in iBeykjavfjc Ung hjón óska eftir 1 — 2 herbergjum með aðgangi áð éld- húsi (helztí Véstiírb,»num). Upp- lýsingar á Brunostíg 10 eða í síma 909. Edgar Kice Burroughs: Dýs* Tsra5S(ns» Pardusdýrið var komið upp í stórt tié, er Tarzan sá það, og íyrir neðan það og uuihverfis það sá hann flokk Akúts slæpast í dálitlu rjöðri. Akút var næstur Shítu. Hinn stóri köttur lá hulinn laufl á greíninui, búinn til stökks. Hann beið þess að eina rólegur, að hinn stóri mannapi kæmi í færí. Tarzan kom sér hljóðiega fyrir í sama trénu og Shita, en lítið eitt ofan við hana. í. vinstri hendi hélt hann á steinhnífl sínum. Hann heíði fremur kosið að nota snöruna, en limar tiésins hömluðu honum. Akút var nú kominn beint undir tréð. Shíta dró hljóðlega afturfæturna betur undir sig, réri eitt augnablik og stökk svo með ógurlegu öskri á ap- ann, Tæpri sekundu áður en.Shíta stökk, stökk annað veiðidýr, og hlandaðist ógurlegt öakur þess saman við öskur pardusdýrsins. Fegar Akút leit upp, sa hann Shítu því nær beint uppi yflr sér og á baki liennar hinn hvíta apa, sem barist hafði við hann fyrir nokkru við vatnið mikla. • Tennur apamannsins voru á kafl aftan á hálsi Shítu, og hægri handlegguiinn spenti um kverkarnai; í vinstri hendinni Hélt haan á steini og baiði hon- um hvað eftir annað í siðu pardusdýi sins aftan við viostra herðarblaðið Akút gat mánnlega sfcckkið tií hl ðar og forðast |»annig bráöum bana. Eu hann hefui hann hlotið, hefði þessi skógarskrýmsli lent ofan á honum. Með braki miklu féllu þau til jarðar rétt hjá honum. Shíta öskraði, urraði og stundi hræðilega; en hvíti apinn hékk þrákelknislega og þegjandi við hana, hvernig sém hún lét. Margsinnum sökk hnífurinn á, kaf, og ioksins valt Shita á hliðina., teygði flr öllum öngum, kiptisf til og dó. . . Fá reigði apamaðurinn höfuðið aftur á bak og rak upp hið vilta sigurðskur sitt. Akút og félagar hans gláptu hissa á hræ Shítu og hinn granna hvita apa, er hafði drepið hana. Tarzan tók fyrr til máls. Hann hafði af vísum ástæðum bjargaö lífi Akúts, og hann þekti apana svo vel og gáfur þeirra, að hann vissi, að nauðsynlegt var ab gera þeim strax þá ástæðu skiljanlega. »Ég er Tarzan apabróðir,« sagði hann. >Mikill veiðir. Mikill fullhugi. Við vatnið mikla þirradi ég lífl Akúts, er ég gat tekið það og orðið' konungur ykkar. Nú bjarg.iði óg Akút frá því að biða bana fyrir klpm Shitu. Pegar Akút eða flökkur Akúts er í hættu, þá skal hann kalla þannig á Taizan,< og apamaðurinn rak upp öskur það, er apar Kerchaks notuðu til að kalla á félaga síria, er hættu bar að höndum. >Og,« hélt hann áfram, >þegar þeir h'eyra Tarzan kalla á þá, þá aiinnist þess, sem Taizan gerði fyrir Akút, og komið með miklum hraða. A þetta aö vera svona?<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.