Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 30

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 30
lili lians. l5vi næsl byrjaði hann að lala aflur með alvöru- þrnngnum róm og virtist aðallega beina orðum sinum til kardínálans og biskupsins: »Þið eruð að deila þegar þið eigið að vera að vinna fyrir riki mitt. Pið haíið reynt að gera kirkju mina og lilgang hennar þrælbundna af lagafyrirmælum og táknákvæðum. Hvernig hafið þið getað misskilið mig þannig? Yilið þið það ekki að allir sem mér fylgja eru jafnir að ráðum? Andinn heilagi býr í hjörtum mannanna og livar sem Iveir eða þrir eru saman komnir í mínu nafni þá stend eg milt á meðal þeirra. (), þér óliyggu þjónar! Með ykkar sífeldu deilum og afbrýðissemi hvor við annan eruð þið mér lil einkis annars en vanvirðu. Hætlið deilunum! Farið, og kennið hinum villurál'andi og fáfróða lýð, og boðið þeim kærleika föðursins. En kennið um fram all með framferði yðar og liíi, en ekki með vörunum einum. Beinið öðrum leiðina til guðs rikis með þvi að ganga sjálfir á undan. Þannig gelið þið verið lifandi vottar þess að mennirnir bæði geli þekt mig og hallast að mér«. — — — — — — — Hann hætti og hvarf snögglega augum þeirra án þess að % hægt væri að segja hvernig, en áður en sýnin hvarf, sá eg að allir lágu á hnjánum og báðust fyrir. (Adyar Bullctin 1909). 30

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.