Heimir - 22.11.1904, Síða 8

Heimir - 22.11.1904, Síða 8
104 HEIMIR hættu fyrir kyrkjuna aö einangra sig frá hinu almenna andans lífi, og fyrirdæma náttúruvísindin, er í eöli sínu væri réttmæt og mikils verö. En þó áleit hann þá syndina stærsta, a ð s k o ö a nokkurt k e n n i nga k e rf i jafngilt s a n n 1 e i ka n um, hversu vel og vandlega sem frá því væri gengiö. Trúfræöin væri verk mannanna, sannleikurinn frá guöi.. .. hver kynslóð þyrfti aö taka á af öllum lífsins mætti til aö tileinka sér hann og mætti þvf aldrei gjöra sig ánægöan meö þann skiln- ingsmæli, er annari kynslóö heföi veriö gefinn." (bls. 73): „Meö mestu stillingu og gætni sýndi hann fram á, að hið gamla trúfræöislega oröaval kyrkjunnar væri úrelt orðiö.... aö kyrkjan heföi lokað sig inni í úreltum hugsunarhætti og lifði meö kristilega hugsun sína í andrúmslofti löngu lið- i n n a a I d a o. s. frv." — Þaö er svo mikiö af þessum lýsing- um, aö vér vitum naumast hvar vér eigum aö Iáta staöar numiö. Spursmáliö er, hvort þetta er rétt, sem hér er sagt um prófessor Petersen; en enginn minnsti efi er á þvf, aö þaö væri mikil eign hverrf þjóð, aö eiga marga læröa atkvæöamenn, er þannig hugs- uöu og kenndu. Eitt er þaö af tvennu, hafi veriö maöur uppi meö Norömönnum, er þannig kenndi nú í heilan mannsaldur, þá hefir hann annað hvort eignast fáa Iærisveina meöal norsku prestanna, eöa fáir skiliö hann á þenna veg. Þaö þarf ekki ann- aö en benda á, hvar norska kyrkjan stendur á þessum tíma. Ein meö þeim afturhaldssömustu kyrkjudeildum j»rótesanta í norö- vestur Evrópu. Og væri það ekki fyrir óbilandi elju og starf- semi skáldanna norsku, myndi hún lifa þann dag í dag „í and- rúmslofti löngu liöinna alda." Oss finnst sem þetta lof um prófessor Petersen mætti miklu fremur skiljast sem trúarvörn höfundarins sjálfs, sem nú er far- inn aö láta undan síga fyrir skynsamlegum skoöunum á trúar- brögöunum, heldur en lýsing Kristjaníu kennarans, er nú er fyr- ir skömmu látinn. Þá er næsta greinin, afmælisræða „Tjaldbúöarinnar", — „Leggiö rækt við trú yöar!"— Yfirleitt er lítiö hægt um þessa grein aö segja annaö en þaö, aö hún er mikil málalenging um lítiö efni. Aöal tilgangur ræöunnar mun hafa verið sá, aö hvetja safnaöarmenn til þess, aö leggja sig alla íram um, aö viðhalda

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.