Alþýðublaðið - 02.05.1923, Page 3

Alþýðublaðið - 02.05.1923, Page 3
ALIÞ^ÐUBLAÐIB 3 : Smáteoit 6r • mtmil eítir Odd Sip urgeirssoc. — Þðtta er önnu" aukin og endurbætt útgáfa þ'essa smárits, sem er skemtUégt, fróðíegt á SÍna visu og einkersniíegt. Hafa mensi !íka sýni'eira kunnað að meta það, því að íátítt er, að svona skamt f;é tnilli útgáfna hér á Íasidi, og vísast feilur þessi útgáfa ekki ver í geð roanna en hio. Ekki veit égv nema út verði komih þriðja útgáfan er þetta kemur á prent. Yí’irlýsing. Um !eið og ég undirritáður afturkalla þér með öíl þau um~ raæii lið fyrir lið, er ég hafði um Litla Kíepp og forstöðumann hans, Guðmund Sigurjónsson, í grein þeirri, er ég reit í 86. tölublað >Alþýðubíaðsins<, er út kom 18. f. m., bið ég auðmjúk- lega fyrirgéfningar á beim, og íýai 'ég jafnframt yfir, að ég álít þau ummæii með ö!fu ómakleg, enda var þessi • grein rituð að óvfirvey uðu máti og einungis fyrir áeggjan óvina forstöðumannsins. i. maí 1923. Ingvar Sigurðsson. Fyrirspurn. Er það leyfilegt af sambýlis- konu. sem er leigjandi, að hella úr næturgagni sínu þvagi o. fl. þar inni setn matur er eldaður, og utan í sambýlisíólk sitt? Er ekki hægt að úrskurða samstundis út úr húsum manna slíkt fólk, ef yfir er kært? Húseigandi. Svar: Um hið fyrra er það að segja, að í 219. gr. hegning- arlaganna segir svo: > . .. fyrir hverja móðgun í látæði eða annari athö'n. sem lýsir óvirð- rngu. ska! gjaida sektir ak að 400 kr. eða það varðar eiuföídu fangeísi alt að 6 mánuði.< Um hið síðara er ráðlegast að leita álits húsaleigunefndar. JJsmið sjölfQf* um §æðin Skakan Jítur þannig út: fH4 §mjcrlikisger&in iEegkjavíicj Ung hjón óska eftir 1 — 2 herbergjum moð aðgangi áð eld- húsi (he!zt í Vesturbænum). Upp- lýsingar á Brunostíg 10 eða í síma 909. Edgar Kica Burroughs: Dýj« Tsrzsaiis» Pardusdýrið var komið upp í stórt ti é, er Tarzan sá það, og fyrii' neðán það og umhv.er'fls það sá hann flokk Akúts siæpást í dálitlu rjððri. Akút vav næstur Shítu. Hinn stóri köttur lá hulinn laufl á greininni, búinn til stökks. Hann beið þess að eins rólegur, að hinn stóri mannapi kæmi í færí. Tarzan kom sér hljóðlega fyrir i sama tténu og Shítá, en lítið eitt ofan við hana. í vinstri hendi hélt hann á steinhnífl sínum. Hann heíði fremur kosið að nota snöruna, en limar trésins hömluðu honum. Akút var nú korninn beint undir tréð. Shíta dró hljóðlega afturfæturna betur undir sig, réri eitt augnablik og stökk svo með óguriegú öskri á ap- ann. Tæpri sekúndu áður en Shíta stökk, stökk annað veiðidýr, og blandaðist ógurlegt öskur þe&s saman við öskur pardusdýrsina. Pegav Akút leit upp, sá hano Shítu því nær beint uppi yflr sór og á baki Íieiraar hum hvíta, aþa, sem barist hafði við hann fyrii' nokkru við vatnið mikla. Tennur aparoannsins voru á kafl aftan á hálsi Shítu, og hægri handleggurinn spenti um kverkarnav; í vinstri hendinni liélt haan á steini og baiði hon- um hvað eftir anuað í síðu pardusdýisins aftan við viastra herðarblaðið Akút gat máunlega sfcokkið fcil hl ðar og forðast jntunig bráðum bana. LJu hann hefúi haá| hlofcið, hefði þessi skógarskrýmsli lent ofan á honum. Með braki miklu féllu þau til jarðar rótt hjá honum. Shíta öskraði, urraði og stundi hræðilega; en hvíti apinn hékk þrákelknislega og þegjandi við hana, hvernig sem hún lét. Margsinnum sökk hnífurinn á kaf, og loksins valt Shíta á hliðina,, teygði úr öllum öngum, kiptist til og dó. Pá reigði apamaöurinn höfuðið aftur á bak og rak upp hið vilfca siguröskur sifct. Akúfc og fólagar hans gláptu hissa á hræ Shífcu og hinn granna hvita apa, er hafði drepið hana. Tarzan tók fyrr til máls. Rann hafði af vísum ástæðum bjargað lífi Akúts, og hann þekti apana svo vel og gáfur þeirra, að hann vissi, að nauðsynlegt var að gera þeim strax þá ástæðu skiljanlega. »Ég er Tarzan apabróðir,« sagði hann. >Mikill veiðir. Mikill fullhugi. Yið valnið mikla þirmdi ég lífi Akúts, er ég gat tekið það og orðið konungur ykkar. Nú bjargiði óg Akút frá því að bíða bana fyrir klóra Shilu. Pegar Akúfc eða flokkur Akiits er í hættu, þá skal hann kalla þannig á Taizan,< og apamaðurinn rak upp öskur það, er apar Keichaks notuðu til að kalla á félaga sína, er hætfcu bar að höndum. »Og,< hélt hann áfram, »þegar þeir heyra Tarzan kalla á þá, þá minnist þess, sem Tarzan gorði fyrir Akút, og komið með miklum hraða. Á þetta aö vera sYona?«

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.