Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 5

Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 5
VI. lirptonijur WlNNIPEG, 1909. 1. blaB. GESTUR. Þaö lögmál, sem aö lífi veröur grand meö langri von og ótta mig ei taföi, en sendi úr hærjum himna eldibrand í hjartastaö á því sein kært eg haföl— En fró er þessi þrautaleysu-vissa um þennan skilnaö—fyrst eg varö afj missa. Og nú er vægð, aö vita á því grein : AÍ5 var ei þaö er sló þig svona, kæri ! neitt skynbært vald, sem vilji neinu mein » né venji á gott, meS slys sem tækifæri. Því grimdarverkin—hvaö helzt sem þeir kenna! í hverju hjarta sviöaheitast brenna. Og hægra er, viö skeö aö sætta sig ef sitja ei hræösla og refsing öllum megin-— Hiö góöa átti enga sök viö þig, og af því heföir þú ei verið sleginn, og aldrei gat þarj hitt svo hörkulega öll hjörtun þeirra, er sakna þín og trega.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.