Heimir - 01.09.1909, Side 8

Heimir - 01.09.1909, Side 8
4 H E I M I R ritstjóri blaösins nú og fær blaöiö þar góöan og glöggann starfs- rnann, djarfann og einarðann. Og vonum vér að þeir sem úöur hafa veitt oss liö á ýnrsan hátt veröi honum hjálplegir á sama hátt. Ekki vitum vér hvert til þess er ætlast aö vér höfum langar kveöjur. Því tekur naumast. En þakka viljum vér öllum nær og fjær er stutt hafa aö útbreyöslu blaösins á fyrri árunr, og hinum fyrri hluthöfum og samverka mönnum samvinnuna er ávalt var hin bezta. R.P. Einsog frá hefir verið skýrt hér aö franran hafa hinir fyrri eigendur og útgefendur “Heinris” látiö hann af hendi viö hiö íslenzka Unítaríska Kyrkjufélag í Vesturheinri. Blaöiö byrjar þá þennan sjötta árgang sinrr uirdir nýrri stjórn, en þó aðeins að nokkru leiti, því einsog kunnugt er, tilheyra rnargir lrinna fyrri eigenda féiagi þvr', senr við hefir tekið. Þaö hefir einnig veriö minst á orsakirnar til þessarar breytingar og er því óþarft aö minnast nokkuð frekar á þær hér. “ Heimir ” lrefir frá fyrstu verið málgagn Irins únítaríska flokks hér á nreöal Islendinga. Þaö hefir veriö leitast viö aö láta hann ná þeinr tilgangi eins ve! og föng hafa verið á. En jafnfranrt því hefir harrn flutt skáldskap í bundnu og óbundnu rriáli, og ritgeröir bóknrentalegs eölis, ásarrrt fleiru er ekki hefir beinlínis konrið neinunr trúmálum viö. Eöa, í öörunr orðurn, þaö hefir veriö kostaö kapps unr aö láta Irann lrafa víðtækara starfsvið en venjulegt er nreö trúmálarit. Eölilega veröur “ Heinrir ” eftirleiðis fyrst og frenrst nrál- gagn hinnar únítarr'sku hreifingar. En hin núverandi ritstjórn vonar, aö hann þurfi ekki aö veröa þaö á þröngan og einstreng- ingslegan hátt á meðan Irann er í hennar höndum. Einsog allir vita, sem þá hreyfingu þekkja, er þröngsýni af hvaöa tagi senr er henni ósamboðið, og nrálgöng hennar lrljóta aö hafa víðtækt starfsvið. Jafnfranrt þvr' sem Heimir veröur nrálgagn únítarisku hreyfingarinrrar. nrun verða leitast við af frenrstu

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.