Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 14

Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 14
io - HEIMIR Mótmælendafélagið á Þýzkalandi Mótmælenda félagiS (Protestantenverein) svo nefnda var stof- naS í Eisenach á Þýzkalandi áriö 1865. AriS áSur hafði þáver- andi páfi Píus níundi sentíít umþuröarbréf með mótmælum gegn vísindalegum rannsóknum í trúmálum. Tilgangur stofnenda félagsins var, að vinna á móti afturhaldsanda og bókstafstrú katólsku kyrkjunnar á þýzkalandi. Þegar í byrjun gengu margir nafnkendir menn í félagiö og þaö útbreyddist um alt Þýzkaland á skömmum tíma. Nokkru eftir aö félagiö var myndaö sameinuSust önnur eldri félög, er höfSu veriö stofnuð um miöja 19 öldina í því skyni að vinna aö sameiningu lútersku og endurbættu kyrknanna á þýzkalandi, mótmælenda-félagiun og tóku upp nafn þess. Félagiö hélt áfram starfi sínu í frjáls- lyndisáttina, og mætti þarafleiöandi mótspyrnu og óvináttu frá afturhaldsprestum og stjórnendum mótmælenda kyrknanna sjálfra. Nokkrir frjíílslyndir prestar mistu embætti sín. Viö þessa rnótspyrnu hnignaöi félaginu nokkuð, sérstaklega eftir ao ný hreyfing, er vildi afnema allar heimspekis skoðanir úr trúar- brögöunum og hverfa til eintómrar trúartilfinningar í anda Lúthers, reis upp. Þessi stefna var mótmælendafúlaginu, er iagöi aSal áherzluna á skynsamlegar skoSanir, andstæö og bar því skort á trúarhita á brýn. En félagiS hefir þrátt fyrir þessar mótspyrnur haldiS uppi merki frjálslyndisins og rannsóknarinnar í þýzku kirkjunni, og þaö heldur áfram starfi sínu í þá átt aS samrýma trúarbrögS viS vísindalega þekkingu nútímans meö mjög góSum árangri. Séra Max Fischer, doktor r' guSfræSi, frá Berlín lýsti til- gangi félagsins á þessa leiö í ræSu, sem hann hélt í Boston í fyrra á alþjóSa fundi unitara og annara frjálslyndra manna : " MótmælendafélagiS hefir nýja þroskun mótmælenda trúar- innar fyrir augum, sem er sú. aS ávextir trúarinnar verSi ekki aS uppb}'ggja kyrkjustofnanir, heldur aS vinna verk guSs í heiminum, aS lífið verSi ekki lengur skoSaS frá sjónarmiði yfir-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.