Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 23

Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 23
HEIMIR 19 •'Til Lehendorfers ? Þú'? Og núna ? — Maríanna, þaö geröi ég ekki í þínum sporum, aö ganga á eftir þeim óþokka." "Aö ganga á eftir honum ! Nei bróSir, þess þarf ég ekki, guöi sé lof." "ÞaS held ég líka. Þú getur fengiS'nógasamt systirgórj." "Eg vil engann ! Alls engann ! Hún skalf á beinunum, kinnar hennar voru gráar eins og kalkveggur, varirnar sem voru vanalega svo rauöar höföu sama lit og tennurnar, er hún beit saman svo a8 gnast vi8. En augun ! Utúr þessum stóru augum brann eldur einsog útúr gluggunum á húsi, sem inni stendur í ljósum loga. "Og þó ætlaröu til hans ? " "Af því ég verö aS refsa honum" "Refsingu hefir hann fengiS nú þegar" "En ekki hjá mér !¦—Bíddu viS drengur minn. ASrir hafa sagt þér meiningu sína. Bráöum færSu aS heyra mína."—Hún þreif eitthvaS af veggnum, "Hvaö, hundasvipuna Maríanna ! " Hún var horfin útunl dyrnar. Presturinn gekk hratt fram ogaftur.um stofugólfiS.—Þessi ástainál ! Þessi óhræsis ásta- mál ! Svona hatursfull, svona hefndargjörn ! Og þetta er nefnt ást.—Eftir því sem fólkiS segir veit ég ekki nema. ég veröi sóttur til aö þjónusta á hverri stundu. Og þá kemst ég í þaö aS fyrirgefa manni þeim, sem hefir svikiö aunningja systir mína, syndir sínar. Maöur hefir vanalega ekki tíma til a8 útmála helvíti5 heitt fyrír svoleiöís náungum og sföan a8 frelsa þá. Slæmt meS hann. Hva8 sto8ar þa8 þó ma8urinn sé a8 ö8ru leiti góSur drengur, einsog þa8 er kallaS, þegar hann vantar þa8 sem mest á ríöur.—Fjölkvænismenn, einsog hundar! Svei, fjandinn hafi þa8 ! " í gegnum gluggann sá hann læknirinn ganga framhjá. Presturinn opna8i gluggann. "Góöan daginn nágranni ! Hvefnig gengur þa8 ? " "Gó8an daginn prestur ! Vi5 getum ldtiö hringja."

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.