Heimir - 01.09.1909, Síða 23

Heimir - 01.09.1909, Síða 23
H E I M I R 19 • ‘Til Lehendorfers ? Þú ? Og núna ? — Maríanna, þaö gerði ég ekki í þínurn sporum, a5 ganga á eftir þeim óþokka.” “A5 ganga á eftir honum ! Nei bróöir, þess þarf ég ekki, guöi sé lof.” “Þaö held ég líka. Þú getur fengiö' nógasamt systirgóÖ.” “Eg vil engann ! Alls engann ! Hún skalf á beinunum, kinnar hennar voru gráar eins og kalkveggur, varirnar sem voru vanalega svo rauðar höföu sama lit cg tennurnar, er hún beit saman svo aö gnast viö. En augun ! Utúr þessum stóru augum brann eldur einsog útúr gluggunum á húsi, sem inni stendur í ljósum loga. “Og þó ætlaröu til hans ? ” “Af því ég verö aö refsa honum” “Refsingu hefir hann fengiö nú þegar” “En ekki hjá mér !■—Bíddu viö drengur minn. Aörir haía sagt þér meiningu sína. Bráöum færöu aö heyra mína.”—Hún þreif eitthvaö af veggnum, “Hvaö, hundasvipuna Maríanna ! ” Hún var horfin útunt dyrnar. Presturinn gekk hratt fram og aftur um stofugólfið.—Þessi ástamál ! Þessi óhræsis ásta- mál ! Svona hatursfull, svona hefndargjörn ! Og þetta er nefnt ást.— Eftir því sem fólkið segir veit ég ekki nema. égveröi sóttur til að þjónusta á hverri stundu. Og þá kemst ég f þaö að fyrirgefa manni þeim, sem hefir svikið aunningja systir mína, syndir sínar. Maöur hefir vanalega ekki tíma til að útmála helvítiö heitt fyrir svoleiöis náungum og síöan aö frelsa þá. Slæmt meö hann. Hvaö stoðar það þó maðurinn sé aö ööru leiti góöur drengur, einsog þaö er kallað, þegar hann vantar það sem mest á ríður.-—Fjölkvænismenn, einsog hundar! Svei, fjandinn hafi þaö ! ” í gegnum gluggann sá hann læknirinn ganga framhjá. Presturinn opnaöi gluggann. “Góöan daginn nágranni ! Hvernig gengur það ? ” “Góöan daginn prestur ! Við geturn látið hringja.”

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.