Heimir - 01.09.1909, Síða 26

Heimir - 01.09.1909, Síða 26
22 H E I M I R ]>inn ! ÞaS er mátulegt handa þár ! Þeir ættu aö hafa brotiö þig allan, handleggina og hausinn ! ” Hann svaraöi engu. Hann vissi hvaöan ú sig stóö veöriö. Hann reyndi aö flýja undan því og kallaöi á húsfreyjuna og baö hana utn vatn. “Já geröu svo vel,” sagöi Maríanna. “Er ekki sú sem þú elskar viö hendina til að hjálpa þér. ? Þú færö þó aö fínna til hennar vegna ! ”—Hver gat séö á henni aö orðin skáru brjóst liennar einsog beittur hnífur. ? “Maríanna,” sagöi sjúklingurinn aö lokum. “Eg vil ekki segja sjálfan mig betri en ég er. Idef gert rangt, en ekki eins tnikiö og þú heldur. Svo heföi ég aldrei getaö gleymt sjálfum mér. “Ljúgðu engu ! ” kallaöi hún upp. “ Menn beinbrjóta ekki aöra af afbrýöissemi fyrir engar sakir.” Eftir nokkra þögn sagöi hann meö þráa : “Hver kvelst af því nema ég sjálfur ? Þegar þú tekur því til svona, hverjum kemur þaö þá viö.?” “Hverjum kemur þaö viö, spyrðu,” sagöi hún meö hægö. “Hverjum hefurðu heitiö trygö Hans ? A síöustu Pálsmessu ? Veiztu þaö ? Viltu vera mér trúr, ? spurði ég þig. Og þú, hvaö lnigsar þú urn mig ? Maöur sem brýtur drengskaparorö sitt ! Þú heflr sjálfur sagt aö þaö væri eins gilt og hvert annaö drengskaparorö að lofa unnustu sinni að vera henni trúr. Fan- tur sá, sem þaö brýtur ! Og nú, eftir einar sex vikur ? Eg A þarf ekki að segja hvaö þú ert, þú hefir sjálfur sýnt það.” Hann reisti sig á olnbogan og sagöi bistur : “Getur þú boriö á mig nokkurt ódæöi ? Hefir þú séð þaö ? ” ^ Nú varö hún hamslaus : “iíera á móti ! Bera á móti ! Þú ert mesti fantur. Vegna þess aö ég haíi ekki séð þaö berön á móti því. Þaö yrði laglegt hjónaband, þegar þú hugsar : bara ef hún ekki sér það. H,var á trygöin aö vera, fyrst eða seinast? Til hvers gifti ég mig nema til aö eiga trúan mann. Eg get líka verið ógift. Hjá bróöir rnínum skortir mig ekkert. Og þaö væri þúsund sinnum befra að vera vinnukona alla æfi en

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.