Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 28

Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 28
24 HEIMIR SÁLMUR Stjórnari hnatta hringsins ár og síð, höfundur lífs á jörö, í sæ og geim. Verndari heims, sem allra landa lýö leiðir frá myrkrum inn í sólarheim,— bú þú í hjörtum vorum, vertu' oss hjá, verndaðu, leiddu börn þín stór og smá. Lát oss í eining vinna' á vondu bug, víkja á betri leið við sérhvert spor gleðjast í eining, hefja söng og hug, hryggjast og gráta í eining, faðir vor ! Lát oss í eining leita sannleikans, lifa og deyja í eining guðs og manns. þýti úr insku afG. J. (inítoriiissyiií \ P" THE ANDERSON CO., PRINTERS H E I M I R 12 blðð á i'iri, 24 bls. í hvert sinn, auk káptl o& auglýsinga. Kostar einn dollar um úriö. Borgiat fyrirfram. Gefin út af hinu íslehzká Úhítaríska Kyrkjufelagi í Vesturheimi. a- Útoáfunefnd: Rögnv. Pdturaaon ¦ Hanncs Pítursson G. J. Goodmundson Guönu Arnason Friðrik Sveinson Gísli Jónsson CNTERCD AT THE POST OFFICC OF WINNIPEC AS SCCOND CLASS mattf n -a

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.