Heimir - 01.09.1909, Page 28

Heimir - 01.09.1909, Page 28
24 HEIMIR SÁLMUR Stjórnari hnatta hringsins ár og síö, höfundur lífs á jörö, í sæ og geim. Verndari heims, sem allra landa lýö leiöir frá myrkrum inn í sólarheim,— bú þú í hjörtum vorum, vertu’ oss lijá, verndaöu, leiddu börn þín stór og smá. Lát oss í eining vinna’ á vondu bug, víkja á betri leið viö sérhvert spor gleöjast í eining, hefja söng og hug, hryggjast og gráta í eining, faöir vor ! Lát oss í eining leita sannleikans, lifa og deyja í eining guös og manns. þýti úr cnsku af G. J. Gnttormssyni THE ANDERSON CO., PRINTERS □ H E I IV! I R 12 blöð ú úri, 24 tils. í hvert sinn, auk kápu ofr auglýainga. Kostar einn dollar um úrið. Borgist fyrirfram. Rögnv. Pötursson G. J. Goodmundson Friðrik Sveinson Hannes Pútursson Guðm. Arnason Gísli Jónsson ENTEREO AT THE POST OFFICE OF WINNIPEC AS SECOND CLASS MATTEB.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.