Heimir - 01.10.1909, Page 1

Heimir - 01.10.1909, Page 1
Andlegt Líf meö Vestur-íslendingum Andlegt líf hverrar þjóöar er, einsog vænta má, marg- brotiö jafnvel þó þaS sé ekki fjölskrúöugt. I raun réttri tilheyrir alt sem menn htigsa andlega lífinu, þó vanalega sé þaö látiö ná aöeins }?fir þær liugsanir, sem ekki standa í beinu sam- bandi viö hina verklegu og hagfræöislegu hliö lífsins. Gamla skiftingin í andlegt og veraldlegt samkvæmt trúarbragðalegum hugmyndum er aö mestu horfin, en þrátt fyrir þaö er þó of mikill munur ennþá geröur á því sem framkvæmdah'finu tilheyrir og hinu sem ekki snertir þaö beinlínis. Þess er vanalega ekki nógu vel gætt aö allt á sér fyrst staö í hugsunum einhverra manna. ' Hversu óaöskiljaniegt hiö verklega, jafnvel einföld vinna getur veriö frá hugsununum sézt bezt er listin á einhvern liátt kemur í Ijós í starfinu. En til þess aö tala um andlegt líf í vanalegum skilningi er réttast aö takmarka þaö viö skáldskap, vísindi, listir, trúarbrögö og heimspeki. Og 'nvernig lítur þá þessi fjölbreytti akur út hjá oss Vestur-íslendingum ? Þaö skal strax tekiö fram, aö vér Vestur-íslendingar erum þjóöernislega tvískiftir. Þeir sem hafa komiö fullvaxnir af Islandi draga því nær alla sínaandlega næringu frá fööurlandinu. Eg tel ekki þó menn lesi eitthvert hraíl af blöðum ogtímaritum.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.