Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 12

Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 12
36 H E I M I R eigi aö síður og vandfyllt sæti lians svo vel sje. En hinir tveir, Sigfús Halldórson og Sra. Einar Þóröarson voru báöir á bezta skeiöi æfinnar þegar þeim var kippt burt einmitt á þeim tíma þegar svo virtist sem þeir sjáliir væru sannfæröir um hver köllun þeirra var, og þegar aðrir voru sannfæröir um aö þar áttu ættstöðvar þeirra og fósturjörö, trygga og drenglynda sonu, er hæíileika höföu til aö vinna margt og þarft fyrir land og lýö. Mig langar til aö biöja Heimir um rúm fyrir nokkur minn- ingar orð um þessa menn. Norðmýlingar eru hjer fjölmennir vestan hafs, og ekki allfáir í flökk “ Heimis manna,” og ætla jeg þeim muni ei ókært vera aö vita nokkuð um æíistörf sam- hjeraös mannasinna héirna. Jeg erfyrir svo fáum árum kominn frá Islandi, og' þekki vel til þess, aö þegar blööin hjeöan aö vestan fluttu 1 át einhvers hjeöan, þá langaöi gamla samferöa- menn heima, aö vita um æfiferil þeirra hjer; hvernig þeim heföi liöiö, hvað þeir heföu starfaö. Jeg hygg aö Austur og Vestur- Islendingar, eigi í þessu samtilfinning liver meö öörum, og tel þaö einn þátt í þjóðernistilfinningunni, og hann ekki þann veikasta, því hann er byggönr á bróðernis tilfinningunni. Halldór Magnússon var fæddur, og uppalinn í Húsey í Hróarstungu, og var sonur Magnúsar bónda og hreppstjóra Jónssonar er þar bjó lengi. Ætt hans var hin alkunna “Vefararætt” er mjög er fjöl- menn á Austurlandi, og hjer fyrir vestan líka (sbr. æfiágrip Guttorms sál. Sigurðsonar í Heimi) Halldór tók viö búi í Húsey og hreppstjórn íTungu- hreppi eftir fööur sinn, og fór honum hvorttveggja vel úr hendi. Litlu fyrir 1870 flutti hann aö Sandbrekku í Hjalta- staöahrepp, og keypti jörðina, /■ /% Wíi* ' J - /6/y /C)06,

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.