Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 14

Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 14
H E I M I R 3‘s maklegrar hvíldar eftir nytsamt æristarf. Eri heimiliö og ætt- stöövarnar nröu fyrir sárari og óværitum missir brátt á eftir, þ.'f elsti sonur hans Sigtús var þremur vikurn síöar lagöur viö hliö hans í gröftna, á bezta aldri, um fertugt. Sigfús var eirin hinn alíra rnerkasti af'yngri bændum hjeraösins, búmaöur góöur, sein faöir hans, hreinn í liuga og trygglyndur, og mjög vel að sjer, þútt ekki iieföi hann á sköla gengiö. Sveitarstjórn fór hbnum svo vel úr hsndi, aö sveitin hans (Hjaltastaöaþínghá) mnn ]æss lengi menjar bera. I stjórnmálum var hann einn hinn hyggn- asti bóndi þar um slóöir, og eflaust eitt hiö vænlegasta ])ing- mannscfni er þar var kostur á, heföi hann ei skort traust á sjálfum sjer. Kona Sigfúsar var Jóhanna Þorsteinsdóttir frá Höfn í Borgarfiröi, var hún honum samtaka í því aö halda uppi ])ví frægöaroröi er heimiliö haföi hlotiö. Við fráfall Sigfúsar er höggviö tilfinnanlegt skarö í hóp liinna yngri atgjörvis manna Fljótsdalshéraös. Hann var meö þeim fremstu þeirra aö atgjörvi og drengskap. Vs' /90°\ Börn Halldórs, og systkini Sigfúsar eru þessi lifandi : Runólfur, kaupmaöur og úrsmiöur í Selkirk ; Stefán, búfræöingur í Winnipeg; ]ón hreppstjóri í Hjaltastaöaþínghá í Þórsnesi; Guömundur bú- fræðingur, fylgdist allt af meö fööur sínum og Sigfúsi bróður sínuin, Margrét, gipt Stefáni Stefánssyni, prests frá Kol- freyjustaö, hreppstjóra í Fásk- rúösfiröi; Herborg, gipt Síg- fúsi bónda Gíslasyni á Hof- strönd í Borgarfiröi.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.