Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 16

Heimir - 01.10.1909, Blaðsíða 16
40 H E I M I R 1888, og af prestaskólanum 1890. Vígöist 1891 og varö prest- ur í Hofteigs og jBrúarsóknum (á æskustöövum sínum), 1904 var honum veitt Desjarmj'rarprestakall, sókti hann um þaö af j>ví að honum haföi veriö ráðlagt heilsunnar vegna aö komast aö sjó. Keypti hann j)á jöröina Bakka í Borgarfiröi, og bjó j)ar ]>aÖ er eftir var æfinnar. l'yrst eftir aö sra Einar sál. varö ])restur, Ijet hann mjög lítiö á sjer bera. Hann stundaöi embætti sitt alúö og skyldu- rækni, og ávann sjer brátt vinsæld og viröing sóknarbarna sinna. IBúskapurinn fór honum mjög vel úr hendi, og græddist honurn svofjí þau 14 ár er liann var í Hofteigi aö liann var orðinn rneö efnuðustu búendum. Heimili hans var hiö skemmtilegasta, og ætíð haföi liann nóg verkafólk J)ó aörir kvörtuöu um vinnufólks leysi. Var j)aö ekki af j)ví aö hann Ijeti fólk sitt vinna minna en aðrir. En bæði galt hann ])ví kaup, eins og j)eir er J)aö gjíiröu bezt, og svo voru þau hjónin bæöi samtaka í því aö umgangast vinn ufólk sitt, eins og jafningja sína. En brátt fór sra. Einar aö taka þátt í sveitar-og sýslumálum, og kom þaö J>egar í ljós aö hann var bæöi skarpskygn og framtakssamur í öllu því er hann lagöi hönd og hug á. Samvinnuþýöur, en ])ó einbeittur. Það var ekki fyr en á árunum 1897 og 98 aö hann fór nokkuð aö mun aö gefa sig að landsmálum. Þaö var eins og hann væri sjerekkiaö fullu meövitandi um starfs hæfileika sína í þeim efnum, enda var hann í hvívetna yfirlætislaus maöur og haföi megnasta viöbjóö áöllum uppskafningshætti og spjátrungs- skap og gat oft veriö bituryrtur í garö þeirra er vildu sýnast annaö og meira en þeir voru. Fyrstu afskipti hans af stjórn- málum voru lítt löguö tíl að afia honum fylgis í bráð. Hann snjerist í flokk Dr. Valtýs Guömundssonar, er þá var að byrja stjórnmálastefuu j)á er síðan er viö hann kennd og kölluð “Valtýzka.” A þeim árum haföi alj>ýöa manna tröllatrú á stjórn- málastefnu Benidikts sál Sveinssonar. Mælska hans og brenn- andi föðurlandsást haföi gagntekiö þjóöina, og kalla mátti aö hver sá væri álitinn “vargur í vjeum” er aöra skoöun haföi en hann. En um Jætta leyti voru ýmsir hyggnir stjórnmálairtenii

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.