Alþýðublaðið - 02.05.1923, Síða 4

Alþýðublaðið - 02.05.1923, Síða 4
4 Fratnhald frá 1. síðu. vera aieð eða ekki. Er sem til þeirra séu töluð þessi orð þjóð- skáldsins ágæta: >Kvíðið þið engu, og komið þið þá, sem kyrrir og tvíráðir standið, því djarfmannlegt áræði’ er eld- stólpi sá, sem eyðimörk harðstjórnar leiddi’ ykkúr frá, og guð, sem mun gefa’ ykkur landið,< enda munu þeir flestir verða með næst, og því fleiri jatnan sem oftar verður gengið. Enginn efi er á, að kröfu- ganga þessi hefir á margao liátt mikil áhrif haft á almenn- ing í bænum, ýtt við hugum þeirra í ýmsum efnum og vakið þá til alvarlegrar umhugsunar um alvarleg mál, og munu þess bráðiega sjást merki. Jafnaðarmannafélagið heldur íund í húsi U. M. F. R. við Lau'ásveg kl. 8 */2 í kvöld. Ólafur Friðriksson heldur fyrir- lestur: Hvernig á að framkvæma alræði alþýðunnar á íslandi. Fyrirlesturinn byrjar standvíslega. Magtms Pétnrssoi, bæjarlæknir, er fiuttur á Grnndarstíg 10 (áður hús Hannesar Hafstein). SnðusfikkBlali, \ ' ; . >Consum<, x/2 kg. á 2,50, og fleiri góðar en ódýrár teguudir fást í Konfekt- búðinni á Laugavegi 33. HjÓlheBtar eru teknir til viðgerðar í Fálkanam, Karlmarinsreiðhjól í óskilum. A. v. á. Telpa, 13 — 14 ára, óskast til að gæta tveg rja barná í sumar. Uppíýsingar Kverfisgötu 88, niðri. F álkinn lieíir alt tilheyrandi reiðhjdlnm. Haudföng . írá 1,00 Fótpumpur frá 3,50 Keðjur .......... . — 4.=50 Bílpumpur 9,00 Keðjustra.mmara . . . , , — O 40 Felgi, 32, 36, 40 göt . — 2.75 Petalá * . . , . — 400 Skerms, 1 sett komplett — 2,50 Sæti , —- 9,00 1 framskerm . á 1,00 Sætispúða . — 1,80 Töskur frá 3*50 Lása . — 1.25 Stýri, ensk — 6,50 Olíukönnur — 0,30 Gúmmílím — 0,30 Dekk — 5.75 Slönpur 2,00 Bjöllnr, 10 gerðir. Pakkaberara, 5 gerðir. Net, margar tegundir. Kúlur, frá :i/8 til s/4. Miklar birgðir fyrirliggjandi at alls konar axeium, petalsveifum og fríhjólspörtum. Vörur sendar um alt iand gegn póstkröfu. Sími 670. Sfmnefni „Fálkinn éé Aihjðnhranhgertin eelur hín óvið jafnanlegu hveitihranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlándi, sem , þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. T i 1 k ý n n i m g. Gjöld íyrir rafmagn um mæía fyrir lýsingu, hitun og suðu lækka niður í 12 aura hver kwst. mánuðina maí, júuf, júli og ágúst frá í hönd farándi álestri að telja til álesturs um mánadamólin ágúst— september. Rafmagnsveita Re 1 kjavlkur. Nokkrir sérlega vandaðir Eikargrammdfúnar seljast þessa dagana á að eins kr. 50,00. Það, sem eftir er af plötum með niðursetta verðinu, kr. 3,00 selst í dag og á morgun. Nálaöskjur með 200 nálum á 1 kr. Hljóðfærahfisið. Hijóðfærahfisið. Ritstjórí og ábyrgðarmaður: >} allbjörn Hálldórsson. PrectaHaðja Hall^ríms 8tíjaedÍ4á,sso.iai’, Bergfttadastrsájj 19.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.