Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 1

Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 1
VI. úrgangur WlNNIPEG, 1909. 4. blufl. GLEÐILEG JÓL l Jóliu eru mesta gleðihátíð arsins, eða það hafa siöir og venjur að minsta kosti gert þau á meðal vor íslendinga. Hvers vegna fagna menn altaf jólunum, ungir. óg gaml.ir ? Það má óhætt fullyröa að hjá fjöldanum eigi jólafögnuður- inn næsta lítið skylt við trúarskoðanir, heldur sé blátt áfram fögnuður yfir lífsgæðum, verulegum eða ímynduðum, sem menn þá verða aðnjótandi. Líklega cr ekkert til sem veitir mönnum jafnmikið af sak- lausri og innilegri gleði og það sálarástand, sem nefnt er sam- hygð. Samhygö þýðir, að vera hluttakandi í kjörum annara, að gleyma sjálfum sér og sínum eigin högum af umhugsun um það sem myndar hagi og kringumstæður þeirra, sem í kringum mann eru. I daglega lífinu er oft lítið af samhygð. Baráttan fvrir tilverunni, eins og henni er yfirleitt farið snýr huga einstakling- sins að honum sjálfum og því sem hans eigin hagi myndar. Menn hafa iítinn tíma til að hugsa um nokkuð annað en þessi vanalegu skyldustörf, sem hjá flestum eru á einhveru hátt það sama og að afla sér nauösynja lífsins.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.