Heimir - 01.12.1909, Síða 1

Heimir - 01.12.1909, Síða 1
GLHÐILEG JÓL ! Jóliu eru mesta gleöihátíö arsins, eöa þaö liafa siöir og venjur aö minsta kosti gert þau á ineöal vor Islendinga. Hvers vegna fagna menn altaf jólunum, ungir og gamlir ? Þaö má óhætt fullyröa aö hjá fjöldanum eigi jólafögnuöur- inn næsta lítiö skylt viö trúarskoöanir, héldur sé blátt áfram fögnuöur yiir lífsgæöum, verulegum eöa ímynduðuin, sem menn þá verða aðnjótandi. Líklega er ekkert til sem veitir mönnum jafnmikiö af sak- lausri og innilegri gleöi og þaö sálarástand, sem nefnt er sam- hygö. Samhygö þýöir, aö vera hluttakandi í kjörum annara, aö gleyma sjálfum sér og sínurn eigin liöguin af umhugsun um þaö sein myndar hagi og kringumstæöur jreirra, sem í kringum mann eru. I daglega lífinu er oft lítið af samhygö. Baráttan fyrir tilverunni, eins og henni er yfirleitt fariö snýr huga einstakling- sins aö honum sjálfmn og því sem hans eigin liagi myndar. Menn hafa lítinn tfma til aö hugsa unr nokkuö annaö en þessi vanalegu skyldustörf, sem hjá flestum eru á einhveru hátt þaö sarna og aö afla sér nauösynja lífsins.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.