Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 22

Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 22
94 H E 1 M I R þess aö þaö kemur í Ijós í hugsunum og tilfinningum sföari ;íra, aö hann hlýtur aö hafa virt fyrir sér kaupmannalestirnar á leiö þeirra frá Vesturlöndum, frá Rórn, írá Egiptalandi, frá Grikk- landi, til Damaskus og hinna fjarlægari Austurlanda; og aö nm- fangsmeiri hugsanir vöknuöu þannig í luiga unglingsins. stærri hugmyndir uin mannlegt eöli og mannlegt líf en þær, sem hann átti aö venjast á meöal fólks síns. Hann drakk í sig vizku spámannanna og Ganrlatestamentis- ritanna. Þegar hann er þrjátíu ára gamall- um áriö 26— kemur hann frarn og lætur skírast áf Jóhannesi, og eftir dauöa Jóhannesar tekur hann upp starf hans. Hiö opinbera líf hans—hvaö Iangt var þaö ? Eftir því sern Markús, Matteus og Lúkas segja frá var það lítið eitt skem- ra en tvö ár. Samkvæmt sögunni í Jóhannesar guöspalli var þaö nokkuö yfir þrjú ár. Vér vitum þaö þó ekki meö vissu. Þaö var mjög stutt. Þennan tíma ferðaöist hann um og kendi, á vatnsströndinni og meöfram veginum, á ökrunurn í Galíleu og í Jerúsalem. Og hann talaði meö svo rnikilli hreinskiini, nreð svo rniklu valdi og meö svo mikilli einbeittni aö hann skvldi eftir áhrif í heiminum, sem ekki er aö finna í lífi nokkurs annars rnanns. Hann var hógvær, hann var einlægur, hann bar traust til fööursins, og samhug til mannanna. Hann liföi lífi, sem hefir hreytt útliti heimsins. Hann varö uppspretta nýrrar trúar— trúar, sem hefir lraít meiri áhrif á menningu heimsins en nokkur önnur. Það eru til önrrur trúarbrögö, aö minsta kosri ein, sem liafa ileiri fylgjendur, en jraö hefir viljaö svo til, aö hans trúar- brögö hafa oröiö sainfara framförum menningarinnar, og hafa jressvegna skiliö eftir ummerki sín á þeim hluta mannkynsins, sem horfir inest fratn á viö og hefir gert nrest til aö breyta útliti heimsins. Hann dó—hvernig? Hann var tekinn af lífi á liinn eöli- legasta hátt. Hann komst í mótstööu viö kyrkjulegt þröngsýni og hleypidóma sinnar tíöar, og þaö varö honum aö fjörtjóni,

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.