Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 1
VI. iii'KailKUl' WlNNIPEG, 1910. S. blaíl. Hvort sem leiöin þín líggur Hvort sein leiöin þín liggur uin lönd eöa höf, gefðu sérhverjum surnar og sólskin aö gjöf. Klappa blíölega á barnskoll og brostu þeim mót, sein aö liarmana hylja viö hjarta síns rót. Þaö er samhygoar sólskin, sem sæld veitir mest, þaö er lang-fagrast lííiö og lífsyndiö be/.t. Sérhvert sann-kærleiks atlot og sann-ástarliót er vort eilífa lífiö oí; ahneina bót.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.