Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 11

Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 11
H E I M I R 107 ingju þeirra. Fylgjendur hjálpandi og aðstoöandi trúar munu altaf spvrja hvað þeir geti lagt af mörkum til hinnar almennu velferðar; en hið þýöingarmesta gagn, sem peir vinna hlýtur altafað verða vöxtur góðviljans á meðal mar.nanna. Eitt af hin- um verstu langvarandi meinum mannanna er það að vinna fyrir daglegu brauði án nokkurs áhuga fyair starfinu, og meö illvilja til stofnana jieirra eöa manna, setn vinnuna veita. Verk heimsins verður að vinnast; og hin stærsta spurning er, á J)aö að gerast á hamingjusaman eða óhatningjusaman hátt? Mikið af J)ví er gert nú á dögum á óhamingjusaman hátt. Hin nýa trú mun hjálpa afarmikið til að eyöa þessum ókjörum af ónauðsynlegu böli, og mun gera J)að aðallega með J>ví að efla góðvilja á tneðal ntannanna. Framhald BRÉF FRÁ HENRIK IBSEN R. PliTURSSON Á J)essu ári hafa veriö gefin út í enskri J)ýðingu nokkur bréf og ræöubrot eftir skáldið Henrik Ibsen. Þýðandinn er Norð- tnaður Arne Kildal, einn af bókavörðum Alþingissafnsins í Washington, í Bandaríkjunum (Library of Congress). Aðeins 500 eintök eru prentuð af bókinni, er kallast “Speeches and New Letters of Henrik Ibsen.” Utgefandi er Richard (i. Badger, Boston, 1910. Ræðurnar eru við ýmis hátíðleg tækifæri, einsog •‘afhjúpun minnisvarða P. A. Munch’s í Rómaborg 12. Júní t<S65”,árið eftir Prússastríð Dana. Tekur ræðumaður þar ofan í við hina “ af- skiftalausu samh}'ggð” og tniður drengilegu, Norðurlanda við Danmörku er setið gátu lijá og horft á })anti ójafna leik. Bréfin eru flest öll frá árum Ibsens erlendis, dagsett í Dresden. Rótnaborg, Munchen og Amalfi, til J)eirra Jónasar Lie,

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.