Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 15

Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 15
HEIMIR 111 sjálfstæöis, eins marga og auöiö er. Stjórnmál, eftir því sem eg fæ séö, er ekki þjóöar vorrar stærstu og nauösynlegustu mál; og má ennfremur vera aö þau hati öllu meira vald yfir hugum manna nú en æskilegt væri, er þörfin er athuguö, aö drepa einstakling- ana nr dróma. Noregur er nægilega frjáls og óháöur, en mikið vantar á, aö vér fáum sagt þaö sama um norræna menn og norrænar konur. Meö kærri kveöju til yöar og yðvarra. HENKIIv IBSEN" HAMINGJA Sá óveröskulduö brigsl mér jafnast ber, sem básúnar þaö hæst, að fiýi eg sig,— því morgun hvern við húsdyr hans eg er og hrópa : “Rís upp,—eg skal leiöa þig. Já, leiöa þig,—en þá eg kosti set, aö þú ei blindur fylgir nokkurs raust. Nei, eigin styrkleik ööru framar met, á “æöri forsjón” bygg ei von né traust. Svo hræslegt úrkast aldrei boriö var,— ef aöeins sagði: eg get, eg vil, eg skal ! — sein ei aö lokum sjóö úr býtum bar af birgöum þeim, er nægtaguöinn fal. Hrek blindar vofur dapra drauma á bug, því drauga skapar sjúkur heili og vit. Lát barnsins gieði, þroskans hyggni og hug þitt hugmark vera gegnuin önn og strit. Og gráttu ei þó gæfu er tíminn fal,— lát gróa í friöi öli þín leyndu sár.— Að kvöldi eg brenni vona þinna val, en vek þér nýjar sérhvert rnorgunsár. ViOAK

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.