Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 23

Heimir - 01.01.1910, Blaðsíða 23
HEIMIR 119 HUGSANIR EFTIR VICTOR HUGO Um mig er þaö sagt, aö ég hafi mestar mætur á því fágæt- asta. Þetta er satt. Þegar mér koma í hug orðin: írelsi mikil- leiki, göfugleiki og drengskapur, finn ég ætíð að ég hefi mestar mætur á því fágætasta. Komið getur það fyrir, að sá sem á tálar er dreginn sýni að hann er tneiri maður einmitt fyrir það en ella. Öfundsjúki maður, gáðu að þessu : að sá sem annan svíkur líður eins mikla þraut af samviskubitinu, eins og sársauka þann, sem hinn veröur að þola vegna tiltrúar þeirrar, er hann bar til þess fláráða. Margir vinir eru eins og sólskífan : þeir sýna livaö degi líður einungis þegar sólin skín. Fíllinn er lítið eitt varnarmeiri gegn maurnum en maurinn gegn fílnum. ‘•Þú sér vegginn þarna ? ” “Já, herra hershöfðingi ” “Iivernig er hann litur ?” “Hvítur, herra minn.” “Eg segi hann sé svartur. Hvernig er hann litur ? ” “Hann er svartur, herra minn” “Þú ert góður hermaður” Guð minn góður ! En sú tilbreytni fegurðarinnar bæði í náttúrinni oglistinni. Líkamsfegurð kvennmansins líkist marm- aranum, en marmarinn í líkneskinu fær sér fríðleiksgerfi konunnar.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.