Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 1
i» VI. árganpur WINNIPEG, 1910. 6. blafi. SÓLARLAG Sjá, logandi bjarma á loftiö slær og ljómandi fögrum roöa, en röSullinn ennþá skín svo skær und skýjafaldi, viS dagsins tær, sem vilji hann væröir boSa. —þá sezt ég hér kyr fram viS sólbyrgisdyr og sólarlags fegurS skoSa. Og kveldroSinn líSur um loftiS blátt á ljómandi gullnum eiki; hann stígur meS ró um hveliS hátt og hvervetna eykur líf og tnátt, svo geislarnir líSa í leiki; í faSmlög hlý viS hin fölu ský þeir falla þó alt sé á reiki. Og kveldsólar-bjarminn á daggþoku-drög svo dýrSlegar glitrósir málar,—

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.