Heimir - 01.02.1910, Qupperneq 1

Heimir - 01.02.1910, Qupperneq 1
VI. íírffanffur WlNNIPEG, 1910. 6. blað. SÓLARLAG Sjá, logandi bjarma á loftið slær og ljómandi fögrum roða, en röðullinn ennþá skín svo skær und skýjafaldi, við dagsins tær, sem vilji hann væröir boða. - —þá sezt ég hér kyr fram við sólbyrgisdyr og sólarlags fegurð skoða. » Og kveldroðinn líöur um loftið blátt á ljórnandi gullnum eiki; hann stígur með ró um hvelið hátt og hvervetna eykur líf og mátt, svo geislarnir líða í leiki; í faðmlög hlý við hin fölu ský þeir falla þó alt sé á reiki. Og kveldsólar-bjarminn á daggþoku-drög svo dýrölegar glitrósir málar,—

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.