Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 2

Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 2
I 22 HEIMIR og dásamlega er höndin sú hög þess hæsta rnáttar, er setti honuni lög, svo lotning í brjósti rnanns bálár, þa'ö hrífur hiö smæsta og hvaö sem er stærst í hyldýpi mannlegrar sálar. Og fríösælu dísirnar dragast í fans, nieö draumværöar englunum smáu, þau stíga þar léttan og líöandi dans of lyfta því þyngsta af hugsunum rnanns i draumsjóna hæöirnar háu, en ljósálfar kvika viö ljósvakans blik þar Iengst úti í vestrinu bláu. Þá árdegissólin í austrinu séxt af algleymi dvalans rís fjöldinn, og hádegissólin hún hlúir oss bezt, en hátignarlegust og fegurst hún sezt, —og Ijósiö er kærast á kvöldin— þá brosir hún kært og hún skín þá svo skært og skreytir upp rökkurtjöldin. Þú skáld, sem með hagrnælsku hrífa vilt þý'iö' og hugsjónír vekja hjá Iýði, því reynirðu aldrei að laga til Ijóð, nm logandi, marglitað sólgeisla flóC, sem létt geti lúa og stríði ? þú syngur um, ást, sem í æsku þér brást, en ekkert um kveldroðans prýði.. Og vinur, ef huggun og hugsvölun þarft og hjarta þitt statt er í voða, ef ekkert þér finnst vera inndælt og bjart. en alt vera skuggalegt napurt og svart, —ef ekkert þér yndi má boða— seztu þá kyr frain við sólbyrgis dyr. og sólarlags feg.urð skoða.. K.A.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.