Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 3

Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 3
HEIMIR 123 Cecil Rhodes’ Styrkhafinn, 1910-13 JOSEPHÞORARINN THORSON Aö kveldi þess 28 Janúar s.l. var herra Joseph Þórarinn Thorson, kjörin,st-yrkhafi Cecil Rhodes’ sjóösins viö Oxford há- skóla fyrir hönd Manitoba fylkis af háskólaráöi fylkisins. Þetta er annar íslendingurinn er hlotið hefir slíkan heiðnr nú á tveimur árum. I fyrra Skúli Johnson, nú Joseph Thorson. Er þaö ekki lítill heiður þjóð vorri hér og sannarlega oss öllum fagnaðarefni. Fyrir rúmum 30 árum kom- um vér fyrst hingað til þessa lands, fátækir, fávísir, mállausir og villiráfandi, hraktir af ætt- jöröinni sakir skorts og harö- réttar, fyrirlitnir, taldir glataöir og fortapaðir af bræörunum er eftir sátu, reknir eins og geitfé og búsmáli af þeim er fyrir voru hér í landi, á afréttir og eyöi- merkur til þess aö duga eöa drepast, eftir aö þangaö kom. En þetta var fyrir 30 árum. Fortapaða fólkið liföi, það bjargaðist meö allt sitt á land og það hefir haldiö öllu sínu til móls viö aðra menn, svo að tví- sýni mun á hvort fremur sé ættþjóð vorri og föðurlandi til sóma, týndi sonurinn er fór til fjarlæga landsins arflaus, eða sá útvaldi er heima sat. Enda eru kalayrðin oröin fá nú í garö hinna útfluttu manna. Og þaö er vel, því vér erum öll eitt fólk, þeir

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.