Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 14

Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 14
'34 H E I M I R in þráir og stynur eftir aö ná fullkomlegleika hinnar er hún finnur skyldleika við, sem í einhverju er æöri ? Er þaö af því að sókn allrar tilveru eru stígin upp, aö lífið þráir, strax og þaö eignast sjálfs vitund svo þaö kunni aö þrá, æöri tilveru heim, óbundnari sjálfsveru, svo þaö geti lifað stærra, séö fleira, skilið meira, dugsaö dýpra. ? Hví beygir þá barnið sig niöur aö jörö og bendirtil skýsins, “sjá, þarna er guð?” Og hví hrópar skáldið í nafni mannanna til þess og biöur þaö aö svífa með sig út utn heiminn, ljá sér vængi, léttfleygji. ? Og hví horfum vér algengt fólk meö undrun og ólýsanlegum svip, á svörtu hnoöana, sem um sumar dag fljúga yfir jöröina svo einkennilega létt? Eg hefi séð menn horfa á þá,undrandi þögula og hljóða, og eitthvaö búiö þar í svip þeirra þá, er orö fá ekki lýst og þó hafa þeir horft aðeins þá, á skugga skýjanna,—þessarar samföstu gufu jarðarinnar. Og vér horfum oft á skugga gtifu jaröarinnar, skugginn í gröfinni hvað er hann annaö; þótt undir honum einsog svörtum faldi, megi sjá hvítfaldaöa engla? Og undir skugga skýjanna sjáum vér einnig hvítfaldaöa engla—græna jörö—líf, eilíföar líf í ótal myndum........ Allar myndir þessa heims, eru dæmisögur—dæmisögur vors mannlega lífs. Hafiö, elfan, fjalliö, bláloptiö, skýin, geislarnir, döggin, regniö og snjárinn. Ivaldur hvítur snjár-—mannlegt líf. Hreint einsog frostiö, hvítt einsog mjöllin en kalt eins og freðinn snjár. Það er tölustafa, dygSareikninga líjiö. Þar sem dygðirnar eru taldar í bókstöfum eða tölum og eru orðnar að efnislegum hlutum í neium, í afneitunum, þeim hlaðiö upp í háann hlaöa, og mennirnir benda á hlaöann sinn og segja: “Má benda á hlað- ann minn ?” þær eru mótaöar upp í verju fœri mannanna, og steypt úr þeim lóö á metaskál Drottins, er vegur niður á móti hverju sem er á móti lagt. Dygðareikninga lífið er slétt nema þar sem veðrin hafa barið það saman í brúnir. Það er slétt og hvítt, en þaö er hvítt af frosti og kali.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.