Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 1
VI. úrganKur WlNNIPEG, 1910. 7. blaO. Til Kvennfreliskonunnar Láttu ekki hopa huga þinn horfs.ndi í vonbrigðaspegilinn, fjaðrahatts elskaöi engillinn ! Uppáhaldsvera guos og manna, framhrinding oröa og anna, j'lkveikjan hugsananna. Og settu ekki blóS þitt í suöuhita þótt sóknin sé erfiö og þungt aS strita, en kveiktu meS hæversku á háttprýöis vita svo heimurinn fegrist og birti þig kringurn. Ver framsýn og ráösnjöll á þínum þinguin. Þú nútíSar hugrými heldur þér kýs en hafa þíns valds sess í Paradís, sem dálætiö gaf þér. Finst voöi þar vís og veröi þér óholl sú kitra — Sért fangelsuö innra og ytra.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.